sae fiskar að hverfa

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
disin89
Posts: 28
Joined: 08 Jul 2009, 02:01

sae fiskar að hverfa

Post by disin89 »

Ég fór útá land í sólahring og þegar ég kom heim var bara einn sea fiskur eftir í búrinu.. var með 3.. geta þeir hafa verið étnir eða eitthvað? skil ekki hvað hefur geta gerst :S ég er búin að leita af þeim allstaðar í búrinu og á gólfinu og þeir eru hvergi..
Nýbyrjuð
Er með 1 54L búr með:
Guppy
Ancistru par
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvaða fiska ertu með í búrinu??
er að fikta mig áfram;)
disin89
Posts: 28
Joined: 08 Jul 2009, 02:01

Post by disin89 »

ég er með guppy, ancistrur og sae
Nýbyrjuð
Er með 1 54L búr með:
Guppy
Ancistru par
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ef þeir hafa drepist þá er mjög líklegt að Ancistrurnar hafi étið þá
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply