það má setja hitaveituvatn í fiskabúr, það er ekki ráðlegt að setja bara kalt vatn í búrið við vatnsskipti, fiskarnir geta fengið sjokk og jafnvel drepist. Það er ekkert skaðlegt við hitaveituvatn. Bara hafa hitan á vatninu, það sama og er í búrinu.
Last edited by Elma on 09 Jul 2009, 14:00, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
í góðu lagi að taka það bara beint úr krananum. Kranavatnið í reykjavík er líka að mestu leyti upphitað kalt vatn. Magnið af hitaveituvatni á móti upphituðu köldu er þó eitthvað mismunandi eftir hverfum. En þetta er ekkert til að vera að hafa áhyggjur af.