Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Var í allann dag að finna fiska sem mér líkar, er hægt að hafa þessa fiska saman í 130L
2 X skalar
1 X gull Ancistra
5 X Silver Hatchet
1 X Oto Sucker Catfish
1 X Pleggi
Hvað segiði? Hvað má betur fara?
MBK, Ace

Last edited by
Salli on 13 Jul 2009, 10:19, edited 1 time in total.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-
RagnarI
- Posts: 440
- Joined: 14 Nov 2007, 15:40
- Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI »
held að rækjan verði ekki langlíf þarna
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Þá kippum við henni út

-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs