hvítur sandur...má ég?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvítur sandur...má ég?
Ég er með svo ótrúlega flottan sand- hvítan en mjög fíngerðan ..rakst einhverstaðar á eitthvað um að sandurinn gæti farið í tálknin á fiskunum og gugnaði á að nota sandinn. Nú bráðvantar mig sand í búr og þá finnst mér ferlega blóðugt að eiga ca 50 kg af þeim hvíta þannig að mig langar að vita hvort það sé í lagi að nota hann? Ég ætla að setja Jack Dempsey seiðin min í búrið ( þau eru frá 6-10 cm),eða skella slatta ofaní hjá Ljótu hálfvitunum (synodontis batensoda eða Pterygoplichthys joselimaianus) ..veit ekki hvort þetta eru réttar tegundir en líkjast þessum mest- hrikalega herskáir. Endilega segið mér hvort ég geti notað sandinn - ef ekki með þessum þá hvar, með malavi eða í gróðurbúrið...hjálp! Með fyrirfram þökk...
Jájá, ætti að vera í góðu lagi ef sandurinn er ekki með einhverjum efnum.
Spurning líka hvort hann sé svo fínn að hann fari í dælurnar.
Spurning líka hvort hann sé svo fínn að hann fari í dælurnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net