Gefins Peacock Grouper - búið

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Gefins Peacock Grouper - búið

Post by ulli »

Gefins Peacock grouper.hann er sirka 20cm

þetta er ránfiskur sem getur borðað aðra búrfélaga.

þessi er reyndar skræfa og hefur ekki lagt sér aðra fiska til muns.

hann aftur á móti finst rækjur mjög góðar og hef ég verið að gefa honum frosnar rækjur.

hann fæst gefins vegna þess að ég seldi búrið sem hann var í og er hann í 120lt búri núna sem er með 26kg af Lr í því og heldur lítið sundpláss.

þetta er þræl skémtilegur fiskur.er alltaf að derra sig og sperra ef maður kemur upp að glerinu og ekki eru litirnir í verri kantinum.

þetta er fiskur sem kostar vel yfir 20þ í þessari stærð.





aðeins þeir sem hafa búr yfir 300lt með sæmilegu sund plássi geta feingið hann.

VERÐ:GeFiNs

Fullvaxin einstaklingur
Image

Hér er mynd af hvikindinu.
Image
hann er komin með fullorðins liti 8)


svo er ég með Copperband Butterfly sem lyfir á Gler animonium.
en það eru eingar eftir hjá mér og litið af sjáanlegur marflóm og er hann orðin mjög horaður.

hann lítur ekki við froznu hjá mér.
svo er það möguleiki að hann fari í polypana en ég tel það mjög ólíklegt þar sem ég er með helling af polypum í Búrinu með honum.

hann á ekki mikið eftir ef hann fer ekki að komast í mat.

Mynd.
Image


einu skylirðin eru að þið sækið hann í Borgarnes.
Last edited by ulli on 10 Aug 2009, 19:12, edited 3 times in total.
Regína
Posts: 49
Joined: 03 Jan 2009, 19:01

Post by Regína »

Sæll.. hann myndi semsagt éta trúðfiska(frekar stórir, samt ekki stærstir ef þú skilur mig)? peppermint rækjur og turbosnigla?? og já arrow goby? þekki ekki alveg nógu vel inná þessa sjávarfiska en ég er með 400l sjávarbúr og hér fyrir ofan eru íbúarnir, var að spá hvort hann myndi ganga með þeim??
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Grouperum er yfirleitt ekki hægt að treysta fyrir neinu, þessi verður þokkalega stór og myndi að öllum líkindum éta allt í búrinu hjá þér fyrr en seinna.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hann lætur allavega 3 cm cleaner wrasse og 12 cm copperband í friði.

eina sem ég hef áhyggjur af er rækjan hjá þér.

en já þessi verður þokalega stór
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

animal wrote:Grouperum er yfirleitt ekki hægt að treysta fyrir neinu, þessi verður þokkalega stór og myndi að öllum líkindum éta allt í búrinu hjá þér fyrr en seinna.
tekur þú hann ekki bara? :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Animal er breytti sínu búri í Reef.
Lost cause :? :lol:

Annars veit ég um einn sem er að kítta saman 1000 lítra búr sem á að vera sjávar, hann vill fá einhvað Grimmt og skemmtilegt.
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Guide him here
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Búin að bæta við. :wink:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Slef.. Þessi Copperband er fallegur. :góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Copperbandinn væri fínn í ccp búrið, þá fengi hinn sem er þar vin :)

Ef þú ert á ferðinni í bæinn vertu í bandi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ohh var í bænnum í dag.
er ekki að fara sér ferð með hann samt.u want it u get it ,its free :P
eins og ég tók fram þá held ég ekki að hann endist mikið leingur án þess að éta.

þessi fiskur kostaði sirka 6þ hjá Tjörva.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Copper band hálf dauður þegar ég kom heim.
hann hafði fest sig í ristini og hafði ekki orku í að losa sig þannig að ég aflífaði hann. :x
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Aw man! :(
Post Reply