Dýramálverk í Korputorgi

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Dýramálverk í Korputorgi

Post by Petrún »

Jæja, nú er ég komin niður í Korputorg!
Ég er að vinna í Listsmiðju Art2b og er að mála á daginn.
Það munu koma fleiri og fleiri myndir á næstunni og nóg að skoða.
Endilega lítið á mig og spjallið við mig ef ykkur langar í málverk eða teikningu af dýrunum ykkar. Eða bara ef ykkur langar í fallegt málverk af dýrum, villtum sem gæludýrum.

http://www.petrun.org
http://www.stereozombiez.deviantart.com


Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ný mynd komin

Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ég er komin með tvær nýjar myndir. :)

Sú fyrsta er 12x18 cm af hringhálsa páfagauki að borða epli. 2.500.kr

Image

Hin er 25x45 cm af úlfi að hlaupa í snjó. - 15.000.kr

Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ný mynd, gerð eftir pöntun.

Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ég er að leita að stél- og flugfjöðrum af mið- og stórfuglum til að nota til að mála litlar myndir á.
Endilega ef fuglarnir ykkar eru að molta og eru að missa nokkrar stél- og flugfjaðrir þá megið þið endilega safna þeim saman og hafa samband við mig. :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Efsta myndin af páfagauknum er meiriháttar!!!! hlakka til að sjá fleiri verk eftir þig Petrún.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Vá flott myndin þarna sem er eftir pöntun, úlfarnir, ernirnir og ísbjörninn :shock: Hvað er t.d svoleiðis mynd að kosta hjá þér?
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Sirius Black wrote:Vá flott myndin þarna sem er eftir pöntun, úlfarnir, ernirnir og ísbjörninn :shock: Hvað er t.d svoleiðis mynd að kosta hjá þér?
verðin standa yfir myndunum ....eða ertu að tala um myndina af ísbirninum???) :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

GUðjónB. wrote:
Sirius Black wrote:Vá flott myndin þarna sem er eftir pöntun, úlfarnir, ernirnir og ísbjörninn :shock: Hvað er t.d svoleiðis mynd að kosta hjá þér?
verðin standa yfir myndunum ....eða ertu að tala um myndina af ísbirninum???) :?
lastu ekki hvað hann skrifaði?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

NO COMMENT :wink:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Petrún wrote:Ný mynd, gerð eftir pöntun.

Image
Jonni hér.. Takk fyrir mig :)
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Vá flott myndin þarna sem er eftir pöntun, úlfarnir, ernirnir og ísbjörninn Hvað er t.d svoleiðis mynd að kosta hjá þér?
Verð á sérpöntuðum myndum hjá mér er eftir samkomulagi. :)
Fer eftir stærð á striga aðallega og hversu flókin myndin myndi vera.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Er að prufa mig áfram í að mála á fjaðrir. Hér er fyrsta tilraunin. :)

Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Önnur tilraun í fjaðurmálun.
Grænvængja Arnpáfi málaður með akríl málningu á arnpáfafjöður.

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

þetta er ótrúlega flott hjá þér
What did God say after creating man?
I can do so much better
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Takk fyrir það. :)
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Bardagafiskur - 18x24cm 5.000kr.

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vááááá....þetta eru geðveikar fjaðrir (ertu að selja þær) :-)

...ps ég átti einusinni dísargauk + ég hef rosalegan áhuga á páfagaukum og öðrum fuglum)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

GUðjónB. wrote:Vááááá....þetta eru geðveikar fjaðrir (ertu að selja þær) :-)

...ps ég átti einusinni dísargauk + ég hef rosalegan áhuga á páfagaukum og öðrum fuglum)
Já, ég er að selja svona fjaðurmálverk. Ég hugsa að ég setji þau á 3.500kr. :)
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Fiskamynd - 18x24cm strigi í silfurramma - 5.000 kr

Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Mynd sem seldist strax eftir að ég var búin að mála hana. Fyrsta tilraun mín í olíumálverkum. :)

Image

Og svo önnur sem ég er að gera eða er búin með, er ekki búin að ákveða.
40x50 cm strigi, olíumálning - 15.000.kr.

Image
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

pabbi kom til mín um daginn færandi hendi með bardagafiska myndina.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Noh, gaman af því. :)
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Nýjar fiskamyndir!
Discus, 24x30 cm - 7000kr
Image

Bardagafiskur, 24x30 cm - 7000kr
Image

Ef þær eru keyptar saman fara þær á 12.000kr. ;)
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Var að prufa dálítið nýtt, ég fann hringlaga striga og ákvað að prufa að mála á þannig.

Þetta er drekaegg - 5.000 kr.
Image

Svo eru það þrír litlir skalar saman - 10.000 kr.
Image
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Sætur rottweiler, 30 x 40 cm - 10.000kr
Image

Drekar að leika sér, 80 x 20 cm - 10.000kr
Image
Last edited by Petrún on 21 Sep 2009, 16:39, edited 1 time in total.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Koi tjörn - 120 x 30 cm - 25.000kr
Image

Dreki í snjó - 60 x 30 cm - 10.000kr
Image
Last edited by Petrún on 21 Sep 2009, 16:40, edited 1 time in total.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Skuggamynd af úlfi - 45x45 cm - 10.000kr
Image

og svo ein í vinnslu.
Image
Post Reply