Í augnarblikinu er hann í búrinu sem að ég tók áðan með nokkru gubby ræflum, ég stefni á það að hafa hann í 100 l búri sem að lekur í augnarblikinu og ég hef verið að dunda mér við að koma í lag
Hina gubbyana er ég með í fötu og vona að þau lifi af þar í einhver tíma, ef ekki fara þau baraí búrið með skepnunni, hann virðist láta gubbyana allveg í friði, allavega ennþá
Hvað hefur hann verið að borða mikið af þeim venjulega í fiskabur.is?
Tropheops og Kingsizei sem að ég fékk hjá Vargi stækka hratt
Hann hefur í það minsta haft nóg að éta því hann hefur stækkað mikið að undanförnu.
Það er erfitt að segja hvað hann hefur étið mikið, stundum stuðaði hann nokkra en át ekki,. Kanski étur hann hræin seinna ef hann er saddur.
Svo hefur hann sennilega fengið sér rækjubita öðru hvoru.
Ég held að einn Gubby á dag eða rækja sé feikinóg fyrir hann hjá þér.
Ég held nú að hann borði lítið á meðan að hann er að koma sér fyrir svo það verður gaman að sjá hvort einhverjir gubby fari að hverfa, prófa síðan rækjuna eftir nokkra daga
Hemichromis bimaculatus hryngdu í búrið um daginn
ég hélt síðan að parið hefði verið að éta hrognin en þau voru bara að færa þau
Nú eru seyði komin í botninn og vonandi gengur allt vel
Rafmagnskattfiskurinn minnir bara á landsnigill svon klestur uoo við glerið.
Mér líst vel á breytingarnar á búrinu, mér þykir yfirleitt fallegra að sjá búr sem eru hæfilega opin, ekki bara grjóthrúga.
Ég kom að óskarnum áðan með einn af nýju brikkunum uppí sér, ég gat talið 3 eftir þannig að mér finnst ekki ólíklegt að þetta hafi verið annar brikkinn sem endar þar
Góður Óskarinn, það er ótrúlegt hvað þeir geta troðið í sig, ég sá eimitt sporðinn á nicaraguens kerlingu útúr einum af mínum um daginn.
...reyndar, í staðinn fyrir að hlaupa eftir myndavélinni þá rak ég hendina ofan í búrið þannig Óskarinn spýtti henni út og hún er við hestaheilsu í dag og passar sig á Óskurunum, reynslunni ríkari.
Ég setti einusinni tvo stóra bláhumra (lifandi) ofan í búr með tveimur stórum Óskurum. Humrarnir náðu ekki einusinni að sökkva til botns því Óskararnir gleyptu þá um leið og maður heyrði brothljóðin þegar skelin var að brotna utan af humrunum, þegar Óskar var að bryðja þá.
P.s. Ég hef ekki tekið eftir neinum Channa fiskum í Fiskabúr, er þetta nýkomið inn?
P.s. Ég hef ekki tekið eftir neinum Channa fiskum í Fiskabúr, er þetta nýkomið inn?
Já, þær voru að detta inn, það komu 5 stk, ca. 8-10 cm, Channa orientalis en einungis er ein eftir núna.
Það eru einnig til nokkrir Polypterus senegalus, ca. 8 cm.
Nú held ég að Óskarinn sé farinn að drepa sér til ánægju, þegar að ég kom heim áðan var einn dauður, annar hálfétinn og þriðji uppí honum.
Hann er kominn í sérbúr.
Ég hef nú bætt töluvert við og breytt síðan síðast, fillt af OB fiskum, eitthvað af gotfiskum o.fl
Síðan bætti ég við í dag einum óskari lutino(sem að ég held að hafi verið í eigu Vargs áður) og albino ancistra
Breytingarnar hafa aðalega orðið á uppröðun búranna og innihalds: Electric catfish kominn í stærra búr, í 200 l eru bara Malawi, o.fl
Láttu eggin bara vera, þau sjá um sig sjálf, passaðu bara að það fari ekki vatn yfir þau en úðaðu á þau öðru hvoru ef búrið er opið.
Þú getur líka fært þau með því að skafa þau af glerinu með rakvélablaði og látið fljóta á einhverju í búrinu. td smá bút af frauðplasti.