Grænt fiskabúr !:(

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Grænt fiskabúr !:(

Post by margreterla »

Ég veit ekki allveg hvort að þetta eigi að vera hérna.. en ég fann ekkert svona dálka sem að þetta á við svo ég set þetta bara hér..

Okei sko.. eg er greynilega ennþá einhver núb í þessum fiskamálum..
en allavena er með 500 lítra búr og það er alltaf grænt..
sólin er ekki að skýna á það.
ég er búin að skifta oft um allt vattnið í búrinu sem ég veit að maður á ekki að gera en þetta græna vatn kemur endalaust.

ég var að flyjta svo að núna er enginn sandur í búrinu þannig að það er ekki skítur i sandinum sem er að valda þessu, ´(ættlum að fynna betri sand)


hvað er málið endilega hjálpa mér.. þetta er óþolandi..

p.s. er með tunnudælu og græna vattnið kemur innan við viku svo plæis hvað sem er sem gæti orsakað þennan vanda
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað hefuru ljósin lengi kveikt á daginn?
Hefuru prófað að myrkva það í nokkra daga?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

Hef þau kveikt frá svona 12-22 og gef þeim 2 að borða á dag..

hef myrkvað búrið já prófaði að hafa það slökkt allveg í 3 eða 4 daga en það varð líka grænt.. :/ ég skil þetta ekki sko :S
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fært í aðstoð

Ertu viss um að engin sól sé að skína á það? ekki í gegnum þunnar gardínur heldur?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

eg er með kannski frekar þunnar gardínur.
hún nær örlítið inn..
getur hun gert þetta með að ná bara smá inn ?
og hvernig er best að reyna að halda búrinu tæru ef að hún er að ná að gera þetta ?
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég er með þunna gardínu í hobbyherberginu mínu og það gekk ekki að hafa búr nálægt glugganum.
ég myndi reyna að finna betri stað ef sólin er orsökin, held að það eigi eftir að vera meira vesen að berjast við þetta annars endalaust, annar möguleiki væri UV ljós á búrið sem myndi líklega halda þessu fjarri.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Myrkra búrið alveg þangað til þetta fer og gefa ekkert á meðan.
Þegar þörungurinn er farinn gera 50% vatnskipti og svo væri sennilega best að breiða yfir búrið á daginn yfir sumartíman.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur, er samt ekkert leyðinlegt að eiga fiska búr á þess að geta horft á það :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

GUðjónB. wrote:Vargur, er samt ekkert leyðinlegt að eiga fiska búr á þess að geta horft á það :?
Það er bara ekkert gaman af grænþörungs búrum :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já oki ég skil það, en annars er ekkert hægt að hafa búr við glugga á Íslandi sólin skín nánast allan hringinn hérna :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bara kaupa sér gardinur fyrir gluggan eða færa búrið annað og málið er leyst.
Það er ekki bara á íslandi að það sé ekki hægt að hafa búr við glugga.. búrin eiga bara ekki að vera við glugga, allt of miklar sveiflur á hitanum í búrinu plús það að þörungur nær að myndast.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

var að flytja sko og þetta er eini staðurinn fyrir búrið sem er frekar leiðinlgt :/
það er sko við hliðiná glugga.

hvað kosta svona perur og hversu lengi duga þær.
myndu þær losa mig algjörlega við þetta græna vatn?

geta fiskarnir ekki dáið á meðan ég er að myrkva búrið og gefa þeim ekki neitt..:/
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég væri ekki að gefa ráð sem drepa fiskana.
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

Nei auðvitað ekki.. :oops:
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Er með þetta sama vesen. Búinn að slökkva nokkrum sinnum yfir nokkra daga en þetta kemur aftur á svona 2 dögum. Timerinn er stilltur á 14:00-23:00

Prófaði m.a. að setja kol í filterinn til að athuga hvort þetta væri litur úr rótinni minni, en þetta virðist definitely vera þörungur. Enda búrið á frekar björtum stað þó það skíni ekki beint á það. Enginn betri staður í íbúðinni m.t.t. birtu nema þá baðherbergið.

Búið að vera slökkt núna í nokkra daga og enginn matur. Þarf ég að breiða yfir það einnig?

Annars er ég svona að spökulera í að panta mér ósón kerfi og athuga hvernig það virkar. Einhver prófað?
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Það þarf að myrkva búrin alveg, sem sé breiða teppi eða annað yfir búrið og hafa slökkt á því og ekki gefa neitt í þessa daga. Það má ekki neitt ljós komast að búrinu. Gerði þetta hjá mér fyrir svona ári síðan, hafði slökkt ljósið með breitt yfir því í svona 4 daga og þetta hvarf og hefur ekki komið aftur :)
200L Green terror búr
Post Reply