nú er eg með einn plegga sem ég ætla að henda í stóra búrið mitt en hann er bara um 3 sm á lengd og ég held að hann hverfi fljótt í búrinu, þannig að ég setti hann í minna búr og ég var að spá í hvað væri gott að setja ofan í hjá honum til að stækki nú vel, ég hef alltaf hent ofan í botnfiskafóðri til hans
Fer eftir ýmsu, hvort að pleggin sé grænmetisæta eða ekki, það væri gott að fá að vita tegundina. Ancistrus? Common Pleco? Pterygoplichthys joselimaianus?
Þessir eru þessir algengustu.
Síkliðan wrote:Fer eftir ýmsu, hvort að pleggin sé grænmetisæta eða ekki, það væri gott að fá að vita tegundina. Ancistrus? Common Pleco? Pterygoplichthys joselimaianus?
Þessir eru þessir algengustu.