Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 19 Jul 2009, 22:34
Þannig er mál með vexti að ég hef alltaf verið með plegga og salamöndrur í búri og allt gengið vel en í dag áhvað ég að skella slatta af sverðdrögum og rauðuggahákörlum og ancistru úti og svo þegar mér er litið á Pleggann er hann allur nagaður eða eitthvað??
[*]Vex þetta aftur og hvað er það lengi að gerast?
[*]Hvað gerðist?
[*]Hver gerði þetta?
[*]Hvað er til ráða?
[*]Getur hann dáið?
[*]Er óhætt að hafa Salamöndrurnar með honum?
Mynd:
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 19 Jul 2009, 23:25
Þetta gerðist við minn einusinnu á bakugganum og það gréri aldrei en hann dó ekki.
Gæti verið að ancistrunar hafi gert þetta en þær eru með oddhvassa brodda báðum megin við hausin sem þær beina út þegar að þeim er ógnað.
Nei hann er valla að fara að deyja.
það er allt í lagi að vera með salamöndrur með honum hann er það stór.
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 19 Jul 2009, 23:34
En eru þetta örugglega ekki hákarlarnir?
Helduru að þetta grói ekki á næstu árum eða?
Hvað ætti ég að gera eiginlega? Fá mér bara nýtt bút?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
audun
Posts: 228 Joined: 24 Apr 2008, 00:57
Post
by audun » 19 Jul 2009, 23:58
þessi "hákarlaætt" er oft alveg svakaleg ´í bögginu. ég á einn stóran sem tók óskar allveg í gegn en hann hefur látið gibbann minn allveg vera
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 00:22
Helvítis vesen maður, jæja ætli maður kaupi sér þá eki nýtt búr!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 20 Jul 2009, 00:44
Varla rauðuggahákarlarnir, (kattfiskar ekki hákarlar).
Salamöndrurnar eru væntanlega bara að kroppa smá í hann, þetta grær líklegast aftur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 00:48
Hvað ætti ég að gera við ancistruna? Selja hana bara?
En þetta voru ekki salamöndrurnar sko, þetta gerðist bara áðann þegar ég setti sverðdragana, ancistruna og kattfiskinn í.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 20 Jul 2009, 01:02
Þetta er engin ankistra. Og ég mundi frekar fjarlægja salamöndrurnar ef að þetta er ekki að ganga.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 01:06
málið er að salamöndrurnar voru í örðu búri meðan að þetta gerðist! :/
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 20 Jul 2009, 01:21
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 01:24
ha?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 20 Jul 2009, 07:30
AceVentura wrote: ha?
Ætli fólk sé ekki hissa bara
þú segir að plegginn hafi verið með salamöndrum í búri og svo hafiru skellt út í fleiri fiskum en svo síðar í þræðinum voru salamöndrurnar ekkert með plegganum í búri :S svolítið ruglingslegt.
En ég hef lent í að fiskar hjá mér hafi verið með slatta rifna ugga en það gróið aftur, veit samt ekki með svona göt. En svo er ég með einn gúrama sem er með "klofinn" sporð, sem sé svona fyrir miðju og það hefur ekki gróið aftur en háir fiskinum ekki neitt
200L Green terror búr
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 20 Jul 2009, 11:38
það er ekkert sniðugt að hafa fiska með salamöndum, sérstaklega smáum fiskum, þær eiga bara eftir að drepa þá á endanum. Plegginn sleppur örugglega því að hann er brynvarinn, en ekki hinir fiskarnir. Labeo bicolor-inn gæti líka böggað hina fiskana.
nei plegginn deyr ekki þó að það rifni aðeins eyrugginn á honum.
hvað er þetta stórt búr?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 20 Jul 2009, 11:42
Þetta ætti að gróa 100% hjá gibbanum. Ég efast um að þetta sé ankistran, giska miklu frekar á salamöndruna. Salamöndrur henta eiginlega ekki með fiskum.
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 13:16
Ég prófaði að hafa hann einan í búra með salamödrunum yfir nótt gatið hafði stækkað og ugginn er orðinn næstum klofinn.
Eru þetta örugglega ekki hin dýrin? (rauðugga hákarl, sverðdragar, gubby, ancistra, eða guli fiskurinn)
Last edited by
Salli on 20 Jul 2009, 13:52, edited 1 time in total.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 20 Jul 2009, 13:35
Mér finnst það afar ólíklegt. 99% viss að þetta sé salamandran, nema þá að gibbinn hafi gert þetta sjálfur með því að troða sér eitthvað.
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 13:53
Ok, ætti ég þá bara að skella honum í búrið aftur?
En viti þið eitthvað hvaða fiskur þetta er og hvort að þetta er góð samsetning í búr?
Gubby
Labeo Frenatus (raupugga háka)
Sverðdragar
Pleggi
Ancistra
Og gulur fiskur (sjá mynd)
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 20 Jul 2009, 16:40
sýnist þetta vera gúrami, Trichogaster chuna
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 17:02
Það passar
æðislega flottir fiskar, er hægt að nálgast þetta einhverstaðar?
Takk fyrir svörin allir
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 20 Jul 2009, 17:29
AceVentura wrote: Það passar
æðislega flottir fiskar, er hægt að nálgast þetta einhverstaðar?
Takk fyrir svörin allir
Ertu að meina hvort það sé hægt að kaupa svona gúrama einhversstaðar? Já allavega Dýragarðinum, eiga þá oftast til þar
til í bláum og þessum gula lit. Er með 6 hjá mér 3 bláa og 3 gula og finnst þetta alveg svakalega fallegir fiskar
200L Green terror búr
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 17:50
myndiru selja þá?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 20 Jul 2009, 18:01
AceVentura wrote: málið er að salamöndrurnar voru í örðu búri meðan að þetta gerðist! :/
Voru þær í búrinu eða ekki?
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 20 Jul 2009, 18:30
Önnur var í öðru búri en hin var í búrinu minnir mig!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 21 Jul 2009, 00:45
Ég skellti honum aftur í búrið og viti menn sverðdragarnir byrjuðu að narta í hann!!!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Jul 2009, 11:29
AceVentura wrote: Ég skellti honum aftur í búrið og viti menn sverðdragarnir byrjuðu að narta í hann!!!
Þeir kannski narta, en þeir ná ekki að gera neitt við hann. Þeir hafa bara verið að kanna nýbúann.
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 21 Jul 2009, 16:11
AceVentura wrote: myndiru selja þá?
Ef þú ert að spyrja mig þá er svarið nei
vil eiga mína fiska
, alveg eins gott fyrir þig að fara bara í Dýragarðinni og kaupa þér svona fiska, hafa alltaf verið til þegar ég fer þangað.
En efast stórlega um að sverðdragar ráðist á plegga og hafa örugglega bara verið að skoða hann eins og keli sagði. Allir botnfiskar hjá mér fá að vera alveg í friði frá hinum fiskunum (sem eru mun stærri oftast) og því er líklegast að þetta sé salamandran
200L Green terror búr
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 29 Jul 2009, 17:34
Jæja ég tók pleggann og setti í búr með salamöndrunum í viku og sárið gró á meðann
Síðann setti ég pleggann aftur í búrið með ANCISTRUNNI, og viti menn hún ræðst á pleggann og sígur annað sár á hann!
Ætla að losa mið við þennan andskota, aldrei að vita nema hún geri meiri skaða!!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 29 Jul 2009, 20:25
Þarft ekkert að losa þig við þær þetta er nú ekkert svakalegt
Salli
Posts: 138 Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík
Post
by Salli » 29 Jul 2009, 20:39
Heldur ancistran ekki bara áfram og étur hann upp til agna?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs