Sælir/ar
Ég er núna að fara að setja búrið mitt aftur upp og ætla að kaupa mér nýjan sand... Í þetta skiptið er ég að pæla í að kaupa mér sand sem búið er að hreinsa því að það er held ég það leiðinlegasta sem ég hef nokkurn tímann gert er að hreinsa sand (þrátt fyrir að það sé ekki í nema 54l búr!)
Þá spyr ég... Hvar mæliði með að kaupa sér sand, hvernig sandur finnst ykkur flottur (með bláum mjög fallegum gúbbý-körlum) OG ég var að spá hvað ég þyrfti mörg kg. af sandi í 54l búr?
Kv.
Siggi Þór
Sandur í 54l búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli