Uppboð á Evrópskum ál (Anguilla anguilla)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fargo
Posts: 44
Joined: 08 Oct 2007, 02:44

Uppboð á Evrópskum ál (Anguilla anguilla)

Post by Fargo »

Gott kvöld,

Fyrir þá sem ekki vita, er þetta állinn þessu svokallaði Íslenski Áll. Alveg þrælskemmtilegar skepnur. Er með nokkra og er sá stæðsti um 80 cm. Sá sem er til sölu er hinsvegar c.a. 45-50 cm kvensa.

Ég veit ekkert hvað ég á að setja á hann, en miðað við og fyrirhöfn og kostnað hjá mér sjálfum vil ég byrja á kr. 7000.

Uppboði lýkur svo á hádegi 1. Ágúst 2009.

Állinn er c.a. 45-50 cm

Þetta er mynd af samskonar dýri, en virðist þó vera dálítið smærri.
Image
Post Reply