Meðgöngutími guppy ?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
sædisinn
Posts: 27
Joined: 10 Feb 2009, 19:00

Meðgöngutími guppy ?

Post by sædisinn »

gúbbí fiskarnir lengi með seiðin i ser eða þangað til þeir fara gjota ... er ny :)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Gubby kellingarnar geta verið með seiðin i sér frá 3 vikum upp í mánuð,, enn ef það er mikið stress i búrinu geta þær haldið seiðunum inní sér i nokkra daga til viðbótar.
sædisinn
Posts: 27
Joined: 10 Feb 2009, 19:00

Post by sædisinn »

oki takk fyrir ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ef ad eitthvad stressar hinsvegar kerlinguna getur hún haldid í sér í 2 vikur ad minnsta kosti.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sigursteinn
Posts: 2
Joined: 10 Mar 2010, 16:14
Location: borgarnes

Post by sigursteinn »

Síkliðan wrote:Ef ad eitthvad stressar hinsvegar kerlinguna getur hún haldid í sér í 2 vikur ad minnsta kosti.
hvað lengi max?????????
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Hérna eru fínar upplýsingar um það sem þú ert að spá í

http://www.aquariumhobbyist.com/guppies/pregnancy.html
60l guppy
Post Reply