Eru mikil afföll hjá ykkur?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Eru mikil afföll hjá ykkur?

Post by Salli »

Ég var að byrja með nýtt búr og það drápust 5 fiskar í flutningunum (sótti þá út á land)(þetta voru 1xsverðdragi, 1xgubby 3x cardinaltetra)

Einn sverðdragi um daginn

Og svo var allt í einu einn gull gúraminn hjá mér dauður, horfði á hann fyrir hálfri mín og þá var hann lifandi og frískur.


Þar sem að ég fæ aldrei svör í öðrum þræði ætla ég að pósta þessu hingað:

Mér fynnst líka helvítið sárt að sjá þúsundkallana fara í klóstið dag eftir dag. Og vatnsgæðin hjá mér eru í fínu lagi.

Eru svona mikil afföll hjá ykkur?


Og er þetta góð samsetning?:


Gubby
Labeo Frenatus (rauðugga háka)
Sverðdragar
Pleggi
Ancistra
Og gulur fiskur (sjá mynd)
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Varstu búinn að cycla þetta nýja búr? Ef það er cyclað rétt þá á maður ekki að þurfa að missa neina fiska.
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

cycla? Meinaru koma bakteríuflórunni í gang?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Já hann meinar það :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Jeps, ég var búinn af því!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvernig gerðiru það?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Með því að láta það bíða í hálft ár með plegga í. Er með dælu gróður sand og allt það!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það er ekki eðlilegt ef það drepast 2 eða flr fiskar með stuttu millibili, en afhverju þeir drepast veit ég ekki.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

langar að giska á að þeir hafa fengið sjokk út af flutningunum og að koma í nýtt búr, hvað voru þeir lengi á leiðinni? Var vatnið í pokanum gott? Nóg súrefni? Eitthvað hefur verið að afþví að þeir drápust. Guppy og flestar tetrur eru reyndar viðkvæmir fiskar.
Hvenær skipturu síðast um vatn hjá þér?
Afhverju segiru að þú hafir verið að byrja með nýtt búr en segir svo að þetta búr sé búið að vera í gangi í hálft ár?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply