Hvítir ormar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hvítir ormar

Post by Arnarl »

var að skipta um vatn á 100 l búrinu og þegar eg setti dæluna í gang komu fullt af hvítum ormum allveg örþunnir er þetta hættulegt?
ferðast þeir með fiskum?

veit að það eru til margir þræðir um þetta en ég nenni ekki að leita að þeim :oops:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta gerir ekki neitt, fiskarnir meiraðsegja éta þetta, þetta er eiginlega frítt fiskafóður. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

tessir gaurar koma yfirleitt tegar vel er gefid af fodri,. fint snakk fyrir minni fiska og seidi...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja núna er allt morandi af þessum ormum í 720L búrinu hjá mér.
ég er búinn að skoða alla þræði sem ég finn um þetta en einu svörin eru að þetta sé í fínasta lagi því fiskarnir éti þetta....

en það er ekki svo gott hjá mér því fiskarnir eru aðeins of stórir til að borða þessa smáorma.. veit einhver hvað þessi kvikindi heita svo ég geti lesið meira um þá?
Þar sem þeir fá að vera óáreittir í búrinu hjá mér var ég með smá áhyggjur af því að þeir fari inn í fiskana og verði með eitthvað vesen.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

drepast þessi kvikindi ekki eftir nokkra daga?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir ormar eru eimitt algengir í búrum með stórfiskum sem éta ekki ormana. Mér sýnist ormarnir koma í bylgjum og gæti trúað að það að ryksuga botninn reglulega haldi þeim niðri.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir eru svosem alltaf til staðar, bara í mis miklu magni. Þetta er alveg hættulaust fyrir fiskana, og fer ekkert inn í þá eða neitt þannig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok gott að vita það.
ég gerði tvö stór vatnsskipti og þeim virðist hafa fækkað mikið
-Andri
695-4495

Image
Post Reply