Jahérna allt getur nú gerst!
Ég er með Hoplarchus psittacus hæng og Nandopsis octofasciatum (Jack Dempsey) Sem ég hélt vera hæng en er greinilega hrygna. Þau tóku uppá því að hrygna saman, en að vísu klúðraðist þetta hjá þeim, hrognin voru étinn af öðrum fiskum í búrinu (eru farnir uppúr núna). Finnst ykkur líklegt að þetta mun takast í næsta holli?
Hvernig í ósköpunum munu seyðin líta út
Víxl hrygning
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Víxl hrygning
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Þetta er frekar algengt með síkliður að þær hrygni saman. Oftast eru hrognin ófrjó. Stundum kemst þó eitthvað á legg, en þá er algengt að afkvæmin séu ófrjó.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja Andri! þetta er bara töff kvikindi þarna á myndinni. Vonum samt að EF þetta gengur upp næst að þá komi ekki ráðandi gen frá parrotinum, helvítis nutt case í hausnum. Búinn að slátra súkku hængnum mínum og roðflétta einn Vieja Melanurus ca. 20cm.
Persónulega líst mér nú ekkert á að setja "blendinga" í búðirnar. Nema með þeim formerkjum að þeir eru ekki 100% x tegund.
En þeir munu bara fá að gerjast hér hjemme komist eitthvað upp næst...!!
Persónulega líst mér nú ekkert á að setja "blendinga" í búðirnar. Nema með þeim formerkjum að þeir eru ekki 100% x tegund.
En þeir munu bara fá að gerjast hér hjemme komist eitthvað upp næst...!!
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!