Nano búr malawi

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nano búr malawi

Post by malawi feðgar »

Jæja komnir með plöntur í 30 lítra nano búrið okkar og 2 lítil ancistru seiði, man ekki nöfnin á plöntunum en hér er mynd af herlegheitunum, búrið er aðeins grátt enda ný búið að starta því og er vatnið því ekki orðið alveg tært.

Image

plöntur:
Limnophila sessiliflora,
Microsorum pteropus 'Windeløv'
Ludwigia repens 'Rubin'
Micranthemum umbrosum
Anubias nana .
Last edited by malawi feðgar on 13 Apr 2009, 11:49, edited 1 time in total.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Nett, kemur bakgrunnurinn eitthvað fram vinstra megin í búrinu? Er e.t.v. eitthvað falið þar á bakvið?

Annars sýnist mér þessi hygrophila vinstra megin í búrinu vera á frekar skuggsælum stað, hún á ekki eftir að dafna vel þar.

Hægra megin sýnist mér vera Limnophila sessifolia
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það er útskot þarna þar sem dæla og hitari er, það er nóg lýsing í horninu myndinn var yfirlíst og ég dekkti hana aðeins svo það sæjist betur hvað væri á henni.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Rétt hjá Sven, sú hægra megin er Limnophila sessiliflora.
Sú sem er fest við hraunið er Microsorum pteropus 'Windeløv'.
Sú með rauða litnum við bakgrunnshólfið heitir Ludwigia repens 'Rubin' og sú litla sem er dreifð um sandinn er Micranthemum umbrosum :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ég tók nú bara ekki eftir þessari Ludwigiu. Annars er Windelövinn vart þekkjanlegur greyið, vonandi að hann hressist eitthvað hjá þér.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Betri myndir

Post by malawi feðgar »

jæja hér koma aðeins betri myndir, vandaði mig aðeins meira með vélina.

Eins og sést hér er næg lýsing í horninu :P
Image

Heildarmynd, þið sjáið að í hornið er komin diffuser fyrir co2 en við erum að reyna að ná upp smá heimabruggi.
Image

Erum annars að stíga okkar fyrstu skref í þessum gróðurmálum svo það er um að gera að koma með einhverja punkta yfir hvað má betur fara.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

góðan dag.
í gær fékk ég 5 fínustu red cherry rækjur hjá honum guðmundi í gær kveldi og í dag var ásta svo lúf við mig að gefa mér slatta af mjög fallegum plöntum þannig að búrið er orðið frekar flott ef ég á sjálfur að seigja frá.
síðan verður förinni heitið á varg á morgun þar sem ég er að fara að kaupa af honum bumblebee rækjur.
en þar sem ljósmyndagúrúið er útí köben þá verða myndirnar að bíða fram á mánudag.
ég vill þakka Ástu og Guðmundi kærlega fyrir plönturnar og rækjurnar :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mín var ánægjan :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég fór í dýragarðinum í gær og keypti þar einar 5 rækjur, 3 bumblebee og 2 Amano.
kemur vel út.
koma myndir á morgun eða hinn.:D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

myndir

Post by malawi feðgar »

jæja það er einsgott að fara að henda inn myndum ég er undir stanlausri pressu frá drengnum.

Image

Image

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Nano búr

Post by malawi feðgar »

Jæja myndir af búrinu, plönturnar farnar að taka við sér.


Image


Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Hver er galdurinn í svona búrum að halda gróðrinum grænum ? ?
Verður alltaf svo fölur og ljótur hjá mér : /
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

er gróðurinn fölnar, verður ljósgrænn og aumingjalegur án þess að þú verðir var við dökkgrænan þörung, þá vantar væntanlega meira ljós.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Góðan daginn.

heyrðu við vorum aðeins að skoða búrið núna rétt áðann og vitu til þar sáum við litið rækju seiði.
það eru ábbyggilega fleirri þarna, rétt kíktum bara á þetta.
við höldum að þetta sé undan bumblebee því þær eru einu sem eru búnar að vera að halda hrognunum í einhvern tíma undir sér.
en annars er allt flott að frétta af búrinu engin grænn litur í vatninu lengur eða neitt svoleiðis.
svo er ein red cherry rækja líka með undir sér núna svo þeim líður ábyggilega bara skít sæmilega.
það koma myndir í næstu viku erum nefnilega að fara út úr bænum á eftir og komum ekki aftur fyrr en á mánudag.

takk takk.
:D :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

skemmtilegt!!
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

nýjar myndir

Post by malawi feðgar »

jæja þá kemur nýmynd af búrinu, við höfum varla undan að klippa niður gróðurinn hann vex svo hratt

Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög flott! svakalega hefur það breyst, gróðurinn að njóta sín vel hjá ykkur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Flott hjá þér :D
Góður vöxtur í þessu.
Hvaða planta er þarna fremst, fyrir miðju búri, svona eins og kúla af gróðri?
Kv:prien.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott hvað Ludwigia er búin að vaxa vel. Það sem ég átti eftir að ég lét ykkur fá þessa drapst, ég fæ kannski afleggjara við tækifæri :)
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

minnsta mál ég er farinn að taka afleggjara af henni og setja í önnur búr hjá mér.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Svaka fín spretta í þessu hjá þér, lítur vel út :góður:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Ný mynd

Post by malawi feðgar »

Hér er ný mynd af nanó búrinu okkar en það er alltaf góð spretta í því og er það notað sem ræktunarbúr á gróðri sem fer svo í önnur búr hjá okkur.
Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegt búr hjá ikkur :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta lítur nú bara feykivel út hjá ykkur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Virkilega fallegt hjá ykkur,
gaman að sjá muninn á myndunum :D
Image
Post Reply