Eitthvað að vaxa úr rót

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Eitthvað að vaxa úr rót

Post by Andri Pogo »

hefur einhver hugmynd um hvað í ansk. er að vaxa í rótunum mínum, ég sé allavega ekki betur en að þetta sé eitthvað lifandi og er að stækka... lítur út einsog eitthvað sem maður sér í sjávarbúrum.... :?:

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Held að þetta sé pretty much bara mygla eða einhverskonar þörungur. Þetta er algengt á rótum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Prófaðu að sjóða hana
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mörðurinn wrote:Prófaðu að sjóða hana
dugir ekki. þetta kemur líklega aftur. þetta fer þó eftir einhvern tíma.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

þetta er alveg hætt að koma á minni rót, ég þvoði hana svona 3svar á löngu millibili undir sjóðandi heitu vatni með svona skrúp svampi
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Er ekki bara máliuð að sjóða hana og þurrka hana svo?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kannski kannski, ég nenni því kannski seinna :)
-Andri
695-4495

Image
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Er þetta stór rót?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já hún er svona 70cm löng og 30 á hæð og breidd ca
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Örverur utan úr geimnum :shock: þær munu svo ná stjórn á ormunum í búrinu hjá þér. Þeir munu svo skríða upp úr búrinu hjá þér og ráðast á þig í svefni.... sennilega aðfaranótt föstudags.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Sven wrote:Örverur utan úr geimnum :shock: þær munu svo ná stjórn á ormunum í búrinu hjá þér. Þeir munu svo skríða upp úr búrinu hjá þér og ráðast á þig í svefni.... sennilega aðfaranótt föstudags.
Það gerist sennilega það sama og í "The Thing" :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sven wrote:Örverur utan úr geimnum :shock: þær munu svo ná stjórn á ormunum í búrinu hjá þér. Þeir munu svo skríða upp úr búrinu hjá þér og ráðast á þig í svefni.... sennilega aðfaranótt föstudags.
Korter yfir ellefu ?
Ert þú nokkuð að selja geimveruhelda sumarbústaði ? :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

[/quote]Korter yfir ellefu ?
Ert þú nokkuð að selja geimveruhelda sumarbústaði ?

:D
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

[/quote]Korter yfir ellefu ?
Ert þú nokkuð að selja geimveruhelda sumarbústaði ?[quote]

:D
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

hver andskotinn, greinilegt að maður er kominn á fertugsaldurinn :?
Post Reply