Gefa Tiger Shovelnose að éta

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Gefa Tiger Shovelnose að éta

Post by Birgir Örn »

Ég er með einn svona sem mér finnst ekki vera að stækka í takt við það sem maður hefur verið að lesa á netinu, en hann er rétt kominn í 13cm úr ca. 8 - 9 á um 5 mánuðum er það kanski bara eðlilegt

hvað ætti ég að vera gefa honum að éta og hvað mikið
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Hvað hefuru verið að gefa honum? Við gefum okkar fisk, fiskbita, rækjur, botntöflur og einstaka sinnum smá bita af nautshjarta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Rækju var líka að gefa honum blóðorma en þeir eru orðir of litlir held ég

svo hefur hann fengið neon tetrur og einhverja danioa líka en hef ekki verið að splæsa mikið í svoleiðis
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Einhverntíman heyrði ég að fiskarnir stækkuðu í takt við búrstærð, ef þinn sé í 60 lítrum þá gæti það verið að hafa áhrif, en ég sel þetta ekki einu sinni enda ekkert gáfnaljós :)
xxx :D xxx
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vatnsgæði spila líka mikið inn í, myndi bara gefa honum rækjur og fleira í þeim dúr, reglulega, ef að þú vilt að hann stækki hratt. Passa upp á vatnsgæðin
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply