Sæl
Mig langar að fjölga Crown tale fisknum mínum og það er mælt með microworms til að fóðra seiðin.
Mig vantar bara smá til að starta orma menningu.
Takk
Kv. Eiríkur Arnar
ÓE Microworms -- Komið
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli