530 lítrar af sjó

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

530 lítrar af sjó

Post by ÆME »

Datt í hug að setja inn myndir af búrinu mínu. svona til að prófa :-)

Image

[/img]Image

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jammjammjamm. Það er bara við hæfi hér að Slefa svoldið, sýnist mér!! :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já þokkalega *slef*
Klikkað flott búr :wink:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Vá hvað þetta er flott búr :shock:
200L Green terror búr
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

flott :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er ekta!, hvernig búnað ertu með ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

slef.. glæsilegt búr, en mér sýnist vanta sand. Mundi bæta útlit búrsins þó að það sé glæsilegt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

geðveikt búr hjá þér
:)
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Virkilega flott búr hjá þér!
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Sæl og takk fyrir.
Þetta er ekta!, hvernig búnað ertu með ?
Er ekki með mikin búnað HOB skimmer "Deltec MC 600", tunnudælu fyrir "rowa phos" 6*80w t5 í ATI powermodule ljósi og 4 straumdælur
slef.. glæsilegt búr, en mér sýnist vanta sand. Mundi bæta útlit búrsins þó að það sé glæsilegt.
var með svoldið mikinn sand, missti svoldið af dóti þegar ég fór að fikta í honum,það gaus upp ótrúleg drulla. þá tók ég hann bara allann. hef síðan ætlað að setja smá fyrir lookið en það er bara ýmislegt farið að vaxa á botnglerinu þannig að ég tími því varla....
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hvernig gengru svo með búrið?

Held að við þurfum nýja mynd af búrinu :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Hér koma nokkrar myndir.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

alveg magnað hjá þér.
er ekki hægt að fá frögg hjá þér :P
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

og ég sem hélt að mitt búr væri flott!! :cry:

þetta er FLOTT!!!
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta er allvuru kóralabúr! :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Arnarl wrote:Þetta er allvuru kóralabúr! :D
Segi nú bara einsog Marteinn lúter king " I have a Dream" hehe
Ace Ventura Islandicus
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Takk kærlega :)
"ulli" engir fraggar á lausu eins og er, pósta kannski næst þegar ég er með eitthvað :wink:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Magnað :góður:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Þetta er geggjað búr hjá þér!
Post Reply