Eplasnigill??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Eplasnigill??

Post by henry »

Hæhæ

Þessi gaur er farinn að sjást í búrinu, og ég var að spá hvort þetta væri lítill eplasnigill? Hann er minni en 1 cm.

Image

Hef verið að sjá sniglana hanga mikið saman, og hugsa að þeir séu að fjölga sér.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég sé ekki betur en að þetta sé "common" snigillinn, ekki epli
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Demit. Þá er ég með aðra spurningu. Eru trúðabótiur að fara að bögga Diskusana mína?

Veit ekkert hversu marktæk hún er en þessi síða segir að botnætur fipi Diskusana eitthvað við át.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Fólk er oft með trúðabótíur með diskusum, hann svavar hérna á spjallinu er með risastórar trúðabótíur hjá sínum diskusum og mig minnir að keli hafi verið með trúðabótíur hjá sínum í stóra búrinu. Þær eru góðar nokkar saman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ok fair enough. Ég man eftir að sjá bótíurnar hans Svavars, en hann er hinsvegar með hlemmibúr, svo ég var ekki viss með mitt.

Þarf ég að vera með nokkrar saman segiru?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þarft þess ekki en þær eru mikið aktívari ef að þú ert með 4-7stk. Mjög gaman að sjá hóp af trúðbótíum krúsa um búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Trúðabótíurnar stressuðu discusana mína... En ég var líka með ansi margar stórar í búrinu, 13stk :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply