Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Last edited by Andri Pogo on 02 Aug 2009, 17:53, edited 1 time in total.
er verið að gera grín ?
bara 4 myndir ?
afhverju var ekki geymt þetta um einn tvo daga eins og síðast til að fá fleiri myndir...allavega fram yfir helgi svo að fólk sem er búið að vera ferðast geti verið með.
Það kemur annar mánuður á eftir þessum, ég var tvisvar búinn að minna á keppnina en svona er þetta bara á sumrin.
Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
Andri Pogo wrote:
Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
Nákvæmlega !
Það er hreinlega heimskulegt að ætlast til að keppnin sé sett á hold og beðið eftir einhverjum trössum sem geta ekki sent mynd nema á síðustu stundu þegar þeir hafa heilan mánuð til að senda in mynd.
Furðulegt að kenna einhverju ferðalagi um það að geta ekki sent inn mynd, ágætis ferðalag það.
Síkliðan wrote:Ég sendi nú mynd sem að hefur nú greinilega týnst eitthvað í e-mail.
Þú þarft greinilega að læra eitthvað betur á mailið þitt, póstar týnast ekki. Svo gæti líka verið gott að hafa réttan mánuð í titlinum á póstinum eins og óskað er eftir svo hann fari ekki fram hjá þeim sem setur upp keppnina.
athugaði þetta og það er ekkert email frá þér Síkliða og ekki heldur í Spam-hólfinu, síðasta email frá þér var í byrjun júní og sú mynd var með í þeirri keppni.
Andri Pogo wrote:
Ferðafólk verður bara að senda inn timanlega, óþarfi að allir bíði fram á síðasta dag að senda inn þegar það hefur allan mánuðinn hmm
Nákvæmlega !
Það er hreinlega heimskulegt að ætlast til að keppnin sé sett á hold og beðið eftir einhverjum trössum sem geta ekki sent mynd nema á síðustu stundu þegar þeir hafa heilan mánuð til að senda in mynd.
Furðulegt að kenna einhverju ferðalagi um það að geta ekki sent inn mynd, ágætis ferðalag það.
Það var ekki það sem ég var að meina, bíða með skítköstin hehe ég var ekki að kenna ferðalagi um Vargur, dytti það ekki í hug, náði bara einni góðri á föstudeginum og langaði að senda hana en gat það ekki vegna tölvuleysis. Óþarfi að kalla hina og þessa trassa og flæða ókurteisi út um allt þegar maður er að spyrja eða segja eitthvað
það sem ég var að meina með er verið að gera grín...er að þetta eru svo fáar myndir og síðast þegar að það voru fáar myndir þá beið hann aðeins með að setja keppnina inn.