Nýtt notað búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Nýtt notað búr

Post by diddi »

þá var maður aðeins að stækka við sig... nema þetta var skítugasta búr sem ég hef séð! :æla: .... tók síðan eftir því þegar ég var byrjaður að þrífa það að það er sprunga í botnglerinu sem er búið að kítta yfir en kíttið farið að mygla sem og á bakglerinu. svo til að toppa það er brotið úr brúinni á framglerinu. en var að spá....er í lagi að nota skósvertu á lokið til að fá það svartara? (eða eitthvað annað)
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

hehe hvernig lok er þetta, plast eða tré eða hvað.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

plastlok verksmiðjuframleitt
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

það er auðvitað til back to black úr bílabransanum. passaðu þig bara með það. sumt plast er líka hægt að hita með hitabyssu rétt renna yfir og fá olíuna aftur út og verður þar að leiðandi aftur svart og ekki eitur notað. en það virkar ekki á allt plast
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já pæling með back to blackið sko, en held að maður þarf að vera helvíti nettur á því með hitabyssu. :)

hefur einhver prófað að sverta svona plastlok?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

veit einhver hvar ódýrasta fiskabúrskítti fæst ?
Post Reply