Ferskvatnsskatan mín

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skárra? (Smella á HQ)
<embed src="http://www.youtube.com/v/NLUjIqbv6xg&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ekkert smá flottar! :wub: Flott að sjá dökku skötuna éta rækjurnar sést í 0:34 og vá hvað arowanan er orðin stór!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

CRAZY!!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Vááá!! :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvernig sími er þetta.
ef máski má spyrja?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Magnað alveg, en hvernig er það ef að maður er stunginn af t.d. Motoro. Þarf maður þá ekki stífkrampasprautu? :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síminn er iphone 3gs

Stífkrampasprauta.. veit svosem ekki með það en það þarf oftast amk sýklalyf í æð og eitthvað vesen. Fer auðvitað eftir hvað stungan er djúsí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
karljóhann
Posts: 34
Joined: 16 Jul 2009, 06:28

Post by karljóhann »

þessar skötur eru vægast sagt FLOTTAR :) Eru þetta dýrar skepnur ef ég mætti spyrja?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott að sjá þær éta... og bara flott að sjá þær alltaf!!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

karljóhann wrote:þessar skötur eru vægast sagt FLOTTAR :) Eru þetta dýrar skepnur ef ég mætti spyrja?
Tjah.. Dýrar miðað við hvað? Land Cruiser? :)

Ásta wrote:Flott að sjá þær éta... og bara flott að sjá þær alltaf!!
Jebb, þetta eru stórmerkileg kvikindi, maður dáleiðist á að horfa á þær synda
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessi hefur fundið sér nýtt áhugamál: Synda á hvolfi í flotgróðrinum.
<embed src="http://www.youtube.com/v/bGa3xozpqMA&hl ... 26fmt%3D18" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="480" height="385"></embed>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Snild :lol:
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

:lol: brill
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Þessar skötur eru bara snilld. Gengur ekkert að fá þetta til að hrygna?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Snilld :), skítugt glerið hjá þér ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Þessar skötur eru bara snilld. Gengur ekkert að fá þetta til að hrygna?
Þær eru ekki orðnar kynþroska. Líklega um ár í það. Og þær hrygna ekki :)
Squinchy wrote:Snilld :), skítugt glerið hjá þér ;)
Jamm, tek syrpur á helvítis gsa þörungnum. magfloat nær honum ekki, ég þarf að nota rakvélarblað til að ná honum í burt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Eru þetta gotfiskar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Eru þetta gotfiskar?
jebb. gjóta 3-6 venjulega
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Djöfull er það magnað. Væri gaman að koma sér upp svona skötubúri einhverntíman. Fúnkera þær með stærri síkliðum eins og óskörum eða frontum?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Djöfull er það magnað. Væri gaman að koma sér upp svona skötubúri einhverntíman. Fúnkera þær með stærri síkliðum eins og óskörum eða frontum?
Já, þær gera það venjulega. Þó ekki agressívar síkliður þar sem þær eiga það til að gogga augun úr skötunum. Maður þarf þó ansi mikið pláss.. Ég þarf að uppfæra í uþb 1000 lítra innan tíðar :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Enga sjálfsblekkingu Keli. Með sköturnar og eina risa Arowönu þá verður uppfærslan i það minsta 1500 til 2000 litrar :P :D
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ólafur wrote:Enga sjálfsblekkingu Keli. Með sköturnar og eina risa Arowönu þá verður uppfærslan i það minsta 1500 til 2000 litrar :P :D
Það er satt :) Ég þarf að fara að vinna í að kaupa stærra hús. Hús þar ég kem svoleiðis búri fyrir með góðu móti. Hver hefur eitthvað að gera við kompu til dæmis??
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

JA. eða bílskúr!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þær hafa stækkað þónokkuð vel hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

keli wrote:Jamm, tek syrpur á helvítis gsa þörungnum. magfloat nær honum ekki, ég þarf að nota rakvélarblað til að ná honum í burt.
Eruð þið með svona gamaldags rakvélablöð? Svona floppy doublesided án öryggishlífar? Ég á nefnilega fiskabúra sköfu sem tekur við svoleiðis en finn hvergi blöðin. Finn bara svona safety razors..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég fann svoleiðis blöð í nóatúni og krónunni. Annars er ég með stærri sköfu sem ég fékk í dýragarðinu... Rándýr blöðin, en tekur mig 1/3 af tímanum að þrífa glerið :)

Svo er líka hægt að nota eitthvað úr byggingavöruverslunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hvet þig til að koma upp búri með motoro pari. Þú ættir að sjá hvort að dýragarðurinn gæti pantað Leopoldi fyrir þig. Mjög flott.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Ég hvet þig til að koma upp búri með motoro pari. Þú ættir að sjá hvort að dýragarðurinn gæti pantað Leopoldi fyrir þig. Mjög flott.
Er búr með motoro tríói ekki nógu gott?

Leopoldi hefur verið á lista hjá þeim, ca €500 innkaupaverð. Sem væri þá lágmark 115þús stykkið. Held ég hinkri með það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú ekkert að því. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

spennandi þessi skötu brannsi
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Post Reply