Brunnklukkur - Vatnakettir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ORA
Posts: 9
Joined: 14 Apr 2009, 16:39

Brunnklukkur - Vatnakettir

Post by ORA »

Var að veiða með syni mínum um daginn. Og veiddum við meira af brunnklukkum en sílum.

En pælingin er sú, hefur einhver prufað að henda brunnklukku í fiskabúrið hjá sér. Veit að þetta eru rándýr.

Skildi þetta valda einhverjum usla.

Svari nú sá sem prófað hefur.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var einhverntíman með brunnklukkur í hornsílabúri og það gekk fínt.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Sútfullt af þessu í tjörninni hjá mér á sumrin, er alltaf allt étið
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply