Ryksugun án vatnsskipta
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Ryksugun án vatnsskipta
Ég geri mér grein fyrir að það er ekkert nýtt undir sólinni, og sennilega eru til heilar vefsíður með leiðbeiningum til að gera þetta og gera það miklu betur. En ég var alltaf í veseni með að ryksuga mölina nægilega vel áður en ég væri kominn með eins mikið vatn og ég vildi skipta um, og langaði til að ryksuga mölina rækilega án þess að vatnið færi úr búrinu, þannig að ég riggaði þetta með dóti sem var til, malarryksugu, filterull, slöngubút, powerhead.



Ég ryksugaði þetta venjulega áður en ég skipti. Ef ég hefði ryksugað mölina jafn rækilega og ég gerði í kvöld, án þess að svissa í miðjum klíðum í þetta fiff, þá hefði vatnsyfirborðið verið komið vel niður fyrir ugga á stærsta Discusnum.
Vissi ekki nema 80-90% vatnsskipti yrði líka frekar stressandi fyrir fiskana.
Discusar eru annars sannkallaðar kúkamaskínur, liggur við að þetta kúki eigin líkamsþyngd vikulega..
Vissi ekki nema 80-90% vatnsskipti yrði líka frekar stressandi fyrir fiskana.
Discusar eru annars sannkallaðar kúkamaskínur, liggur við að þetta kúki eigin líkamsþyngd vikulega..