Stærsti fiskurinn þinn ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Stærsti fiskurinn þinn ?
Mig langar til að forvitnast um hvað stór og af hvaða tegund stærsti fiskur mannskapsins er.
Þetta er engin keppni þannig að ýkjur eru óþarfar.
Ef þú hefur ekki aðstöðu til að mæla fiskinn nákvæmlega þá er ágætt að bera eitthvað sem þú veist málin á (td. reglustiku) við búrið og bíða eftir að fiskurinn syndi framhjá og draga svo frá 2-3 cm frá.
Minn stærsti er Walking catfish, tæplega 40 cm.
Þetta er engin keppni þannig að ýkjur eru óþarfar.
Ef þú hefur ekki aðstöðu til að mæla fiskinn nákvæmlega þá er ágætt að bera eitthvað sem þú veist málin á (td. reglustiku) við búrið og bíða eftir að fiskurinn syndi framhjá og draga svo frá 2-3 cm frá.
Minn stærsti er Walking catfish, tæplega 40 cm.
Ég er ekki ýkja hrifionn af því að kaupa fiskana stóra. Ég t.d. hef mikið gaman af því að kaupa þá smáa og sjá þá spreyta sig, lifa af, stækka og dafna.
Hins vegar þegar búrið eldist þarf maður alltaf að kaupa fiskana stærri en fyrr svo þeim verði einfaldlega ekki kálað.
Stærstu fiskarnir hjá mér núna eru tveir gibbar sem eru rúmir 20cm.
Oscar sem er líklega hátt í 15 cm.
Hins vegar þegar búrið eldist þarf maður alltaf að kaupa fiskana stærri en fyrr svo þeim verði einfaldlega ekki kálað.
Stærstu fiskarnir hjá mér núna eru tveir gibbar sem eru rúmir 20cm.
Oscar sem er líklega hátt í 15 cm.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: