720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara aðeins meira af því sama :roll:
aðeins að prófa að nota flassið

Image

Image

Image

Image

aðeins nær, flottur & grænn ornatipinnis:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lapradei að kjammsa á mat:
Image

Mér fannst þessi ágæt, Lapradei og 2x Ropefish:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:góður:

Þú ættir að sjá hvort að Kiddi geti tekið inn Endlicheri fyrir þig. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Já mig langar í endlicheri, hef spurt um hann en hefur ekki verið á lista. Þeir eru á svipuðu verðbili og Ornatipinnis úti þannig hann ætti ekkert að vera svakalega dýr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

þú mátt bóka að ég mundi fá líka ef að þeir væru á lista. Sendu mér ep. ef að þeir verða á lista einhverntímann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:mynd:

ekkert flass:
Image

flass, reyndar annar ornatipinnis sem er fáránlega litríkur:
Image

nokkrir vel stórir Ropefish:
Image

ánægður með þessar tvær:
Image

Image

Palmas polli karl og kerla, kerlan hefur hrygnt nokkrum sinnum í búrinu og er á planinu í vetur að setja þessi tvö í sérbúr og freista þess að fá hrygningu, það er mjög sjaldgæft að það gerist í heimahúsum en það má vera bjartsýnn og þolinmóður:
Image

Palmas polli ofan á Retropinnis, en þessum tegundum er oft ruglað saman:
Image

Stærsti Polli-inn, 30cm hængur:
Image

Aðeins of feitur Senegalus:
Image

og ein að gamni af litlum Salvini sem ég var að henda í búrið, ágætlega tenntur sýnist mér:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur Cichlasoma Salvini.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mig langar að spyrja þig Andri en hefuru hugmynd um hvað .að eru margir fiskar í búrinu
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

GUðjónB. wrote:mig langar að spyrja þig Andri en hefuru hugmynd um hvað .að eru margir fiskar í búrinu
hehe já þetta er nú ekki svo slæmt að ég viti ekki hvað er í búrinu :)
23xPolypterus
African Tiger Fish
Clown Knife
Pangasius Sanitwongsei
Pangasius hypothalamus Albino
Channa Pulchra
lítill Salvini og lítill Texas sem ég henti útí í gær þegar ég var að tæma önnur búr.
30 fiskar
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sælllll.. 23 af sömu tegund og 30 í heildina
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

reyndar 23 í sömu ætt, á 8 mismunandi Polypterus tegundir :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Salvini-inn missti sporðinn og var færður, Texasinn, sem var aðeins stærri og góður með sig, var ekki jafn heppninn og fannst dauður í búrinu.
Þá eru s.s. bara 28 eftir í búrinu :)

annars tók ég aðeins upp myndavélina í gær :roll: og hendi að sjálfsögðu nokkrum vel völdum inn!

Stærsti Polypterusinn er 34-35cm og vel breiður Ornatipinnis:
Image

Image

2x Polli hængar:
Image

skemmtilegt moment í matartímanum:
Image

Ropefish:
Image

Minnsti Ornatipinnisinn, sem ég hef þó átt lengst er frekar hægvaxta og er lengi að melta eftir að hafa lent í smá slysi þegar hann var lítill. Hann étur á sig gat og liggur svo á bumbunni næstu daga:
Image

Hann er líka óvenjudökkur eins og sést hér, með öðrum Ornatipinnis:
Image

Image

Image

og að lokum Channan mín, ánægður með þessar myndir:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mjög flott, væri gaman að sjá bráðum heildarmynd af búrinu.
Ertu með einhver plön fyrir búrið, fyrir nokkrum mánuðum varstu eitthvað að hugsa um að breyta því ef að ég man rétt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Engin sérstök plön í gangi, nema kaupa nýjar perur við tækifæri og skella svo jafnvel stórum sverðplöntum eða burkna í búrið.
Ég var bara alltaf að spá í að stokka upp fiskunum og prófa eitthvað nýtt en ég er orðinn nokkuð sáttur með það núna, ef ég myndi fækka eitthvað færu Pangsius-arnir. Polypterusarnir eru amk ekki á útleið og ég fjölga þeim bara ef eitthvað er.
-Andri
695-4495

Image
hedmack
Posts: 45
Joined: 11 Oct 2008, 12:09
Location: RVK

Post by hedmack »

afhverju finnst mér ropefisharnir vera eitthvað svo grænir :S
Kv . Mr. B
HeDMACK
hedmack69@hotmail.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hedmack wrote:afhverju finnst mér ropefisharnir vera eitthvað svo grænir :S
Því þeir eru flestir grænir... :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Andri Pogo wrote:
hedmack wrote:afhverju finnst mér ropefisharnir vera eitthvað svo grænir :S
Því þeir eru flestir grænir... :)
mér finnst eitthvað viturlegt við þetta svar
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

GUðjónB. wrote:
Andri Pogo wrote:
hedmack wrote:afhverju finnst mér ropefisharnir vera eitthvað svo grænir :S
Því þeir eru flestir grænir... :)
mér finnst eitthvað viturlegt við þetta svar
Ég vildi að ég gæti sagt það sama um þitt. :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehehe ÞEIGIÐU!!!
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

GUðjónB. wrote:hehehe ÞEIGIÐU!!!
:roll:
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja er þetta ekki komið gott af óþarfa póstum?
Er ekki skemmtilegara að tala um fínu fiskana mína? :)
-Andri
695-4495

Image
hedmack
Posts: 45
Joined: 11 Oct 2008, 12:09
Location: RVK

Post by hedmack »

Andri Pogo wrote:
hedmack wrote:afhverju finnst mér ropefisharnir vera eitthvað svo grænir :S
Því þeir eru flestir grænir... :)
já okey :) félagi minn á nefnilega svona ropefish og þeir eru eitthvað svo brúnir :/ en er líka enn mjög litlir
Kv . Mr. B
HeDMACK
hedmack69@hotmail.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir eru frá því að vera dökkbrúnir yfir í að vera ólívugrænir... það fer líka eftir umhverfi og mataræði hvernig þeir verða.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja ég fór loksins og keypti nýjar perur í búrið í dag. Færði nokkrar rætur til og henti smá gróðri aftur í búrið en ég fjarlægði allan gróður því perurnar voru gamlar og þörungur settist á allt...

fyrir:
Image

eftir:
Image

bara nokkuð sáttur með nýju birtuna en ég fór úr 10.000K í 6.500K... allt annað líka að sjá gróður í búrinu og fiskunum líður eflaust mun betur.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flottar sverðplöntur. Hvar fékkstu þær?

Þetta er náttúrulega mjög töff búr. Rosa flottir íbúar. Eina sem stingur er bakgrunnurinn, en það getur náttúrulega verið helvítis vesen að fá þetta til að tolla.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já það hefur verið lengi á dagskrá að laga bakgrunninn, þetta kom þegar við vorum að flytja búrið milli íbúða og lentum í rigningu :)

það fóru 3x amazon sverðplöntur í búrið og þær komu bara undan plöntu hjá mér ef ég man rétt, stóra plantan sem er fyrir miðju vinstra megin er java burkni og svo er líka önnur gerð af burkna og risa anubias á rótum
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Líst vel á þetta. Hvar fékkstu plönturnar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er með svona burkna eins og þennan stóra, Hef haft hann í hálft ár, hann hefur þrefaldast og ég hef skorið af honum afleggjara 2.
Voða flott búrið, passlega mikið af gróðri.
Þessi pinnis er svo breiður að hann lítur út fyrir að vera lower jaw á fyrstu myndinni í fyrri póst á þessari bls.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Líst vel á þetta. Hvar fékkstu plönturnar?
risa anubiasinn og windelöv burknann fékk ég á rótum í Dýragarðinum fyrir mörgum mánuðum, burknann fékk ég í Fiskabúr.is fyrir 2 árum :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög smekklegt svona, gefur búrinu lit.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply