Ancistru rifrildi??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
disin89
Posts: 28
Joined: 08 Jul 2009, 02:01

Ancistru rifrildi??

Post by disin89 »

Þannig er mál með vexti að ég fékk ancistru par.. nokkrum dögum seinna dó kellinginn þannig að ég fékk nýja kellu en kallinn eltir hana útum allt og rekur hana útí horn og hann vill bara ekki hafa hana nálægt sér.. ég hef samt ekki tekið eftir því að hann sé eitthva að meiða hana.. hvað á ég að gera? passa þau ekki saman eða er þetta eðlilegt? Hún hefur aldrei hrygnt..
Nýbyrjuð
Er með 1 54L búr með:
Guppy
Ancistru par
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er eðlilegt að sjá ancistrur reka hvort aðra í burtu, jafnvel aðra fiska, allar ancistrur gera þetta, litlar og stórar. Kallarnir berjast með göddunum, en yfirleitt elta þeir kellingarnar um til að "reka" þær inn í hellinn sinn til að hryggna með þeim, en nota ekki gaddana á þær.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
disin89
Posts: 28
Joined: 08 Jul 2009, 02:01

Post by disin89 »

ok takk :)
Nýbyrjuð
Er með 1 54L búr með:
Guppy
Ancistru par
Post Reply