Sælt veri fólkið
ég er að gæla við þá hugmynd um að bæta svona eins og 1-4 síkliðum við í búrið hjá mér og er að velta því fyrir mér hvað fólk mælir með. Langar í einhverja virkilega flotta.
Þetta er semsagt afríku síkliðu búr 180L
ég man ekki nöfnin á öllum fiskunum hjá mér aðalega þar sem að þeir sem seldu mér allavega 2 af þeim vissu það ekki sjálfir hvað þeir hétu
en það sem að ég þekki sem ég er með er:
4 Johanni
4 Yellow lab (er að pæla í að skipta þeim út fyrir nýtt)
1 Höfrungasíkliða
1 síkliða sem er bara pure blá (noname)
1 síkliða sem er gul með brúnu baki og svo brúnum breiðum röndum sem liggja frá baki niðrá maga (noname)
1 blakc ghost
svo er ég líka með einn sem nafnið er alveg dottið úr mér. er frekar gulleitur með sona blárri "sanseringu" og mér var sagt í fiskó að það er ekki hægt að sjá fyrirframm hvernig þeir verða þegar þeir stækka fyrr en þeir eru ornir stórir. verða alltaf mismunandi O.o
afsakið lélegar upplýsingar. en ég er hærðilegur með nöfn. þarf að fara að finna nöfnin á þessi grey og skrifa þau niður.
En er einhver með hugmynd um flottar síkliður til að setja með þessum? hehe
einhver hugmynd um fleiri fiska?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
einhver hugmynd um fleiri fiska?
Ekkert - retired
Er ekki best að fara bara í búðirnar og skoða.
Ég mæli svo með að þú bætir helst fleiri en einni sikliðu við og á sama tíma ruglir aðeins uppröðununni í búrinu svo nýju fiskarnir eigi auðveldara með að aðlagast.
Mér þætti svo gaman að vita hvaða sikliða þetta er sem þeir í Fiskó seigja að verði allar mismunandi á litinn þegar þær stækka.
Ég mæli svo með að þú bætir helst fleiri en einni sikliðu við og á sama tíma ruglir aðeins uppröðununni í búrinu svo nýju fiskarnir eigi auðveldara með að aðlagast.
Mér þætti svo gaman að vita hvaða sikliða þetta er sem þeir í Fiskó seigja að verði allar mismunandi á litinn þegar þær stækka.