Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
diddi
- Posts: 663
- Joined: 16 Mar 2008, 23:49
- Location: Reykjavík
-
Contact:
Post
by diddi »
er að fara kítta eina hlið á gömlu búri, er nóg að skera burt gamla kíttið eða þarf maður að þrífa flötinn eitthvað með einhverju efni?
-
audun
- Posts: 228
- Joined: 24 Apr 2008, 00:57
Post
by audun »
ég nota alltaf spritt sjálfur
-
Sven
- Posts: 1106
- Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven »
Þrífa flötinn VEL með acetoni (úr málningabúð, ekki það sem konur nota á naglalakk).
-
diddi
- Posts: 663
- Joined: 16 Mar 2008, 23:49
- Location: Reykjavík
-
Contact:
Post
by diddi »
okei takk