Logo/merki keppni

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Logo/merki keppni

Post by ~*Vigdís*~ »

Áhugamannafélagið Skrautfiskur óskar eftir listrænum einstaklingum til að hanna merki félagsins.

Merkið þarf að vera tiltölulega einfalt og auðvelt að prenta út, jafnvel að útbúa stimpil úr því.
Eru of fíngerðar/flóknar/litríkar myndir því óæskilegar en að sjálfsögðu er æskilegt að merkið sé eitthvað skrautfiska tengt
en endilega komið með allar hugmyndir sem ykkur dettur í hug.

Besta merkið fær 6500 kr inneing í Gæludýrabúðinni Trítlu, sem er á höfuðborgarsvæðinu sem sendir þó um land allt.

Félagsmenn Skrautfisks dæma um hvaða merki þeim finnst ákjósanlegast og áskilja sér rétt að velja ekkert af þeim merkjum sem berast.

Ef og eftir að þitt merki hefur verið valið besta merkið og þú fengið vinninginn afhentan afsalar þú þér öllum eignarrétti á þessu merki, það verður eign Skrautfisks.

Sendið það a.m.k. 800x800 pixlar á stærð, en má alveg vera stærra.

Keppnin stendur í 15 daga og verða öll merkin lögð undir félagsmenn þann 11. maí næst komandi,
því verða þau merki sem taka eiga þátt í keppninni að berast fyrir miðnætti 10. maí 2007.
Hver einstaklingur má senda inn eins margar útgáfur af merki og hann vill, því fleiri hugmyndir því betra.

Sendið inn ykkar framlag á netfangið vicky@internet.is
(ekki pósta því hér, það verður engin opinber kosning, aðeins félagsmenn Skrautfisks hafa kosningarrétt).

Gangi ykkur vel
Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Benda félagsmönnum á að þeim er að sjálfsögðu einnig
velkomið að taka þátt í keppninni ;)
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég prófa að gera eitthvað eftir nokkra daga þegar skólinn róast :wink:
-Andri
695-4495

Image
HLH
Posts: 40
Joined: 07 Feb 2007, 05:36
Location: Kópavogur

Post by HLH »

og hvað viljið þið að standi á þessu merki?
Nafn, sími, tölvupóstur?
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Mjög góð og þörf spurning,

Texti er svo sem eitthvað sem hægt er að bæta við eftir á :)
en frábært er að senda bæði inn útgáfu með texta og án, það væri náttla bara toppurinn :D

Texi gæti verið eitthvað í þessum dúr og hér fyrir neðan:
Skrautfiskur
Skrautfiskur félagfiskaáhugafólks
Skrautfiskur félagfiskaáhugamanna
Áhugamannafélagið Skrautfiskur

En merki verður ekkert síður valið ef textinn er ekki góður eða fjarverandi,
það er eitthvað sem við getum ákveðið alveg sér ;)

sem sé nafn félagsins, sími og tölvupóstur er held ég óþarfi :D
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Að mínu mati mætti nafn félagsins alveg vera með, þ.e. Skrautfiskur
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
feita
Posts: 3
Joined: 01 Feb 2007, 08:19

Post by feita »

Verða úrslitin ekki síðan tilkynnt hér?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú, og væntanlega á fleiri stöðum.
Einnig verður vinningshafanum gert viðvart.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Eimitt og ég sendi öllum sem tilbaka staðfestingar email
um að ég hafi móttekið logo frá þeim, ef einhver sendi inn mynd
en hefur ekki fengið email til baka vinsamlegast gerið aðra tilraun.

Minni jafnframt á að þetta er síðasti dagurinn í keppninni ;)

Image
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Jæja, var kosið í gær?
Fiskar og grænmeti.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

nei smá klúður á fartölvunni minni :oops:
og öll merkinn eru inn á henni, hugsa að við gefum nú félagsmönnum a.m.k,
viku í að ákveða þetta jafnvel meira :) svona þegar ég kem merkjunum loks á netið :mrgreen:
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég steingleymdi þessu :oops: :x
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Snöggur að senda bara Andri, sjáum hvort það náist. :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok læt reyna á það :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

konan teiknaði massa mynd aðð mínu mati en sá stuttfætti á heimilinu krotaði yfir hana þannig að ég slepti að senda hana :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sendu hana bara samt, sá stutti er kannski listamaður. :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

búinn að emaila smá :D
-Andri
695-4495

Image
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

jæja ég gerði mitt besta í að teikna myndina aftur og ætla að senda hana inn og má segja að hennar teikning er mun skárri en mín hehehe
feita
Posts: 3
Joined: 01 Feb 2007, 08:19

Post by feita »

Er ekkert að gerast í logo málum?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú,jú, þetta er alveg að koma hjá okkur :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Hér er merkið sem varð fyrir valinu.
Image
Image
Image
Félagsmenn eiga eftir að pæla betur í textanum með,
þá hvað á að standa, með hvaða letri og hvernig það er í laginu.

Höfundur vinningsmerkisins kýs að halda nafni sínu leyndu
fyrir almenning enda skiptir það ekki máli, þetta merki er nú í eigu
Skrautfisks ekki hans :)

Við þökkum öllum sem tóku þátt í keppninni kærlega fyrir
framlög sín, þetta var virkilega erfitt val og mörg mjög flott merki,
bæði mjög frumleg og virkilega flott.
Image
Post Reply