Ég er með lítinn urriða í búrinu hjá mér og ég var að spá í hvernig væri best að kæla vatnið? Urriðar þurfa um 5-15 gráðu heitt vatn en vatnið í búrinu er um 21-22 gráður.
Urriði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta gæti verið skemmtilegt dæmi.
Einfaldast er sjálfsagt að leiða slöngu í gegnum búrið eins og Auðun segir og láta renna í gegnum hana kalt vatn, kaupa slöngu sem þolir þrýsting og klemmist ekki.
Ef alvara er í þessu þá er nokkuð einfallt að smíða kæligrind úr ryðfríu stáli og hafa td undir mölinni, með bakhliðinni eða í sump og láta kalt vatn renna í gegnum hana.
Einfaldast er sjálfsagt að leiða slöngu í gegnum búrið eins og Auðun segir og láta renna í gegnum hana kalt vatn, kaupa slöngu sem þolir þrýsting og klemmist ekki.
Ef alvara er í þessu þá er nokkuð einfallt að smíða kæligrind úr ryðfríu stáli og hafa td undir mölinni, með bakhliðinni eða í sump og láta kalt vatn renna í gegnum hana.
Jæja.. þá er hann dauður, hann stökk uppúr. Hann var búinn að lifa helvíti lengi eða meiri en mánuð. Ég hafði bara slökkt á hitaranum, vatnið var um 20-22°C. Hann var alltaf sprækur og var orðinn feitur. Ætla að reyna að verða mér út um annan.
Veit einhver hvar ég gæti auðveldlega fengið urriðaseyði? um 5-10cm langt?
Veit einhver hvar ég gæti auðveldlega fengið urriðaseyði? um 5-10cm langt?