1300 lítra búr

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

fiskabur

Post by Einval »

glæsilegt..maður þorir varla að spyrja um verðið a glerinu :shock:
Last edited by Einval on 29 Dec 2010, 19:39, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

geggjað!! :klappa: :takkfyrir:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Búrið er að mestu leiti tilbúið :D Það vantar bara lífið í búrið.

Ég ætla að setja bara sem flestar tegundir af gróðri og Discusa.

Image

Byrjað að leka í búrið.

Image

Hér getið þið séð hvernig vatnið kemur inn um 4 stúta, úr hreynsikerfinu.

Image

Aðeins meira komið í það. Tvær slöngur, önnur bara vatn og hin vatn úr hreynsikerfinu sem er í tjörninni. Semsagt smá vatn úr tjörninni í búrinu.

Image

Búrið fullt. Athugið að perurnar sem eru í lömpunum þarna eru eeeeldgamlar og lélegar.

Image

Lokið, 2 lampar draghnoðaðir á álplötu. :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Djöfull líst mér vel á þetta.

Enginn leki neinsstaðar?


Ég gæti átt einhverja discusa fyrir þig, ég neyðist til að fækka þeim eitthvað hjá mér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Enginn leki sem komið er allavega :D
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Brill!! til hamingju með þetta, Nú bíður maður bara spenntur eftir að sjá fiska og plöntur.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Alveg svakalega flott þér, búrið og allt bara :)
Bakgrunnurinn er alveg snilld hjá þér :yay:
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Glæsilegt :D það fer um mig að sjá svona flott og fagmannleg vinnubrögð.
Hafðu hrós fyrir.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

þetta er stórglæsilegt .. !
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Takk fyrir hrósið allir 8)

Setti guppya og platta úr litla 75 lítra búrinu í stóra búrið. Síðan keypti ég 6 Diskusa í Fiskó.

Ég fékk nokkrar plöntur og setti þær í búrið en mig vantar þó töluvert af plöntum.

Myndir



Image

Diskus úr fiskó - bara litlir

Image

Heildarmynd.. Þurfti að nota breiðlinsu en náði samt ekki öllu búrinu.

Image

Image

Diskus

Image

Image

Image
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Mjög flott!En afhverju er bakgrunnurinn að verða hvítur?
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

Post by villibig »

virkilega vel gert hjá þér :) mjög flott
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:góður:
:)
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

allveg klikkað.
-Andri
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Hérna koma nokkrar myndir.

Í búrinu eru diskusar, gubbyar, pleggar, kribbar og nokkrar tegundir af ryksugufiskum.



Image

Image

Diskusar

Image

Fleiri diskusar

Image

Image

Image

Þarna sjást nokkrir kribbar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flottir discusar ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

:wub: Rosa flottir. Vel heppnað hjá þér. Eina sem ég sakna er að sjá ekki rót í búrinu, en það getur náttúrulega verið vesen, vatnið verður oft gult í einhvern tíma og svona.

Eru ekki allir íbúar hressir í búrinu núna?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vá glæsilegt búr hjá þér
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig kom nautshjartað annars út? Eru þeir hrifnir af því?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

virkilega flott hjá þér, vel gróðursett af sessillifloru, sem er mjög flott! Ég er voða hrifin af appelsínugulu diskusunum :wub: mér sýnist að kribbarnir hafa stækkað ágætlega hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Keli : Diskusarnir voru ekkert voðalega hrifnir af nautshjartanu, kannski af því að ég var búinn að gefa þeim blóðorma. Þeir eru brálaðir í þá :)

Henry : Allir íbúar hafa það bara vel held ég. Allir voða sprækir

Lindared : Jám, Kribbarnir plumma sig vel og eru búnir að stækka aðeins

Gróðurinn er orðinn mjööög stór og mikill. Ætti ég að grisja þegar hann er kominn upp í yfirborðið? (70cm á hæð :D )
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Þetta er alveg hreint mögnuð smíð hjá þér Helgi.
Til lukku með þetta
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Þetta er algjör snild!
Til lukku með búrið, þetta er mjög falleg smíði hjá þér og þakka þér fyrir að lísa þessu svona vel hérna.
Ég á allavega eftir að skoða þennan möguleika í framtíðinni. :wink:
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Væri gaman að fá update frá þér um búrið.
Hvernig gengur og hvernig hafa íbúarnir það?
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Ég kíkti á Helga í dag til að sjá búrið hjá honum og bæta við einum íbúa í búrið, allt lítur mjög vel út og virkilega flott kerfi sem hann hefur með búrinu. hann er búinn breyta íbúunum í búrinu.
Væri gaman að´sjá myndir.
rauðbakur
Posts: 35
Joined: 07 Jun 2010, 10:04
Location: álftanesi

Post by rauðbakur »

geðveikt flott búr :D . væri gaman að sjá myndir núna til að sjá nýju íbúana sem þú hefur fengið þér :D
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

geggjað flott :) gangi þér vel með þetta :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 1300 lítra búr

Post by Ási »

af hverju er bakrunurinn að verða hvítur?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Re: 1300 lítra búr

Post by Svavar »

Þetta er spennandi verkefni hjá þér.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Píparinn
Posts: 8
Joined: 29 Sep 2010, 20:10
Location: Keflavík

Re:

Post by Píparinn »

Flott búr hjá þér :D
Post Reply