Arowanan min
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Hérna er náskyldur ættingi Arowönunar.
Arapaima gigas eða Pirarucu.
Þetta flykki getur orðið upp að 4,5 metri að lengd :oops:og lifir i Amason.
Þetta er stærsti ferskvatnsfiskur i heimi.
Gaman væri að vita hvort hann hafi verið fluttur hingað inn til landsins nokkurn timan.
Arapaima gigas
Arapaima
Advertisement
Arapaima gigas (Schinz, 1822)
Family: Arapaimidae (Bonytongues)
Order: Osteoglossiformes (bony tongues)
Class: Actinopterygii (ray-finned fishes)
FishBase name: Arapaima
Max. size: 450 cm TL (male/unsexed; Ref. 6398); max. published weight: 200.0 kg (Ref. 557)
Environment: demersal; freshwater; pH range: 6.0 – 6.5; dH range: 10
Climate: tropical; 25 – 29°C; 5°N - 11°S
Importance: fisheries: commercial; aquaculture: commercial; gamefish: yes; aquarium: public aquariums
Resilience: Low, minimum population doubling time 4.5 - 14 years (tm=4-6)
Distribution:
Gazetteer South America: Amazon River basin. International trade restricted (CITES II, since 1.7.75). The active fishing of this fish has reduced both the population size, and occurrence of large individuals, especially around the populated regions of the Amazon (Ref. 50891).
Biology: Often referred to as the largest freshwater fish. Builds a nest of about 15 cm depth and 50 cm width in sandy bottoms. Spawns in April and May and guards the eggs and the young. Obligate air breather. The fish rises to the surface of the water and inspires air in a noisy, distinctive gulp, which is reported to carry for long distances
Dangerous: harmless
Arapaima gigas eða Pirarucu.
Þetta flykki getur orðið upp að 4,5 metri að lengd :oops:og lifir i Amason.
Þetta er stærsti ferskvatnsfiskur i heimi.
Gaman væri að vita hvort hann hafi verið fluttur hingað inn til landsins nokkurn timan.
Arapaima gigas
Arapaima
Advertisement
Arapaima gigas (Schinz, 1822)
Family: Arapaimidae (Bonytongues)
Order: Osteoglossiformes (bony tongues)
Class: Actinopterygii (ray-finned fishes)
FishBase name: Arapaima
Max. size: 450 cm TL (male/unsexed; Ref. 6398); max. published weight: 200.0 kg (Ref. 557)
Environment: demersal; freshwater; pH range: 6.0 – 6.5; dH range: 10
Climate: tropical; 25 – 29°C; 5°N - 11°S
Importance: fisheries: commercial; aquaculture: commercial; gamefish: yes; aquarium: public aquariums
Resilience: Low, minimum population doubling time 4.5 - 14 years (tm=4-6)
Distribution:
Gazetteer South America: Amazon River basin. International trade restricted (CITES II, since 1.7.75). The active fishing of this fish has reduced both the population size, and occurrence of large individuals, especially around the populated regions of the Amazon (Ref. 50891).
Biology: Often referred to as the largest freshwater fish. Builds a nest of about 15 cm depth and 50 cm width in sandy bottoms. Spawns in April and May and guards the eggs and the young. Obligate air breather. The fish rises to the surface of the water and inspires air in a noisy, distinctive gulp, which is reported to carry for long distances
Dangerous: harmless
Sá svona náttúrulífs þátt um amazon fljótið á stöð 1 um daginn þar sem það var fjallað um þennan stærsta fisk heims, hann er ekki ólíkur Walking catfish með það að hann hefur líka svona "lungu" sem hann notar aðalega til að anda með og þar með lifir hann verstu þurka tímabilin af meðan aðrir fiskistofnar hrinja niður, mjög skondið að sjá hann losa sig við þessa risa loft bólu og gúlpa loftinu í sig
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hérna hefur þú linkin minnBirkir wrote:Vrstu ekki með yfirlátsþráð yfir búrið í heild sinni? Ég er svo latur, ef þú gætir splæst á mig link þá væri það frábært.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=31
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Finnst það ólíklegtÓlafur wrote: Gaman væri að vita hvort hann hafi verið fluttur hingað inn til landsins nokkurn timan.
Hefur verið á lista IUCN (International Union for the Conservation of Nature and Natural Resources) síðan 1996 en stofninn talinn viðkvæmur árið 1986...
Held að þetta þýði 7. janúar 1975 (frekar enn 1.júlí 1975) og þá var ansi takmarkaður innflutingur á skrautfiskum til landsinsÓlafur wrote:International trade restricted (CITES II, since 1.7.75)
Getur kíkt nánar á CITES statusinn hér.
Þar sér maður eimitt að síðast árið 1999 var leyfður útflutningur (kvóti) á 5000 þúsund
lifandi veiddum dýrum, er svosem aldrei að vita nema að eitt til tvö hafi rambað hingað en
væntanlega kostað sitt
Það eru oft flutt inn kvikindi á CITES hingað... veit svosem ekki með þennan gaur, en það koma venjulega í hverri sendingu af kóröllum eitthvað sem er á CITES.. Og oft fiskar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Eru það þá ekki bara tegundir úr Appendix III ?keli wrote:Það eru oft flutt inn kvikindi á CITES hingað... veit svosem ekki með þennan gaur, en það koma venjulega í hverri sendingu af kóröllum eitthvað sem er á CITES.. Og oft fiskar
(merktar CITES III en þessi er merkt CITES II)
Það má alveg flytja inn slíkar tegundur með tilskyldum leyfum
T.d. eins og þeir hjá Dýragarðinum votta
Löndin sem eiga auðlindina (coral rifin) vilja alveg flytja út dýrin en vilja að rétt sé farið að því en ekki eitthvað eitur og lætiDýragardurinn wrote:Flestir heildsalar á fiskum selja eingöngu handveidda fiska eða ræktaða.
Þeir merkja sérstaklega við pöntunarnr. sem þeir geta ábyrgst að sé handveitt . Og ég get alla vega sagt að við reynum að panta eingöngu fiska sem þeir ábyrgjast að séu handveiddir.
Vona alla vegna að enginn á Íslandi sé að versla með ,,ólöglegar" tegundi, þætti það pínu sorglegt
Ég veit til þess að dýr í appendix II hafi verið flutt hingað... með leyfi. Veit ekki akkúrat hvernig þetta virkar samt...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja það kom að þvi
Kom heim með Arowönu i dag og ætla að endurvekja þennan þráð með nýjum fiski .
Þurfti að taka Hujetuna uppúr og i annað búr þvi það varð strax slagur enda svipaðar að stærð og mér syndist að Hujetan ætla að hafa betur
Myndir seinna,ætla að lofa þessari nýju drottningu að jafna sig eftir ferðalagið og slagsmálin en búrið er hið rólegasta, enda kjaft fullt af discum.
Kom heim með Arowönu i dag og ætla að endurvekja þennan þráð með nýjum fiski .
Þurfti að taka Hujetuna uppúr og i annað búr þvi það varð strax slagur enda svipaðar að stærð og mér syndist að Hujetan ætla að hafa betur
Myndir seinna,ætla að lofa þessari nýju drottningu að jafna sig eftir ferðalagið og slagsmálin en búrið er hið rólegasta, enda kjaft fullt af discum.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já þetta er alltaf spurning hvað maður gerir þegar hún verður "stór" en það er nátturulega bara tvennt sem kemur til greina það er að fá sér stærra búr eða láta hana fara en sú ákvörðun kemur seinna.
Búrið mitt er gjörsamlega kjaftfullt en i þvi eru i dag 7 discusar (voru 16),8 pleggar,ein Arowana,3 Bótiur,einn SAE (sem þú Andri seldir mér) og ca 15 platty.
Ég grisjaði mikið áður en Arownana kom. Það var mikið meira i búrini en það er i dag.
Myndir koma seinna þar sem myndavélin er biluð.
Búrið mitt er gjörsamlega kjaftfullt en i þvi eru i dag 7 discusar (voru 16),8 pleggar,ein Arowana,3 Bótiur,einn SAE (sem þú Andri seldir mér) og ca 15 platty.
Ég grisjaði mikið áður en Arownana kom. Það var mikið meira i búrini en það er i dag.
Myndir koma seinna þar sem myndavélin er biluð.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Karen98 wrote:Hææj
ég var í dýrabúð fyrir nokkrum dögum og þá sá
Arowana fullvaxin fisk á aðeins 1200 kr og mér fannst það
doltið lítið verð á svona fallegan og flottan fisk
Sástu Arowana í Dýraríkinu á Miðhrauni? Það kvikindi er langt frá að vera fullvaxta..!
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!