Reef + trúðar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Reef + trúðar
Jæææja.
Kallinn búinn að festa kaup á gráu 128L Akvastabil búri af Steina hér í söluþræði. Borgaði honum 25k fyrir, af því ég er gúddí gaur þannig og einhver asni hafði svikið hann.
Þá er það vangavelturnar. Mig langar í sjávarbúr með trúðum og einhverjum flottum kóröllum.
Búrið er með 2xT8 perum og ein parabólan skemmd, þannig að ég var að spá í að uppfæra þetta bara í 4xT5 svo maður geti nú verið með einhverja kóralla og svona. En þá er það spurning með hitavandamál, því það er nú ekki gert ráð fyrir viftum í þessu.
Svo er það spurningin með filtrun og svona, hvort ég þurfi að vera með sump, eða hvort ég geti verið með eitthvað lokað system eins og tunnudælu? Skimmer virðist vera möst í þessu, þannig að þyrfti ég þá að vera með hann í búrinu sjálfu eða eru til tunnudælur sem höndla þetta?
Eða, er nóg að sleppa bara sump eða tunnu og vera með bara nokkra powerheads með svömpum sem halda hringrás á vatninu og láta liverock og livesand um filtrunina?
Planið er að setja búrið upp í desember. Er að fara að flytja í millitíðinni, og nenni eiginlega ekki að taka niður 3 búr í einu þegar ég flyt.
Ég veit ekkert um þessi sjávarbúr, eins og sést, en ég á að vera sæmilega læs ef einhver getur bent mér á góða grein á vefnum.
Kallinn búinn að festa kaup á gráu 128L Akvastabil búri af Steina hér í söluþræði. Borgaði honum 25k fyrir, af því ég er gúddí gaur þannig og einhver asni hafði svikið hann.
Þá er það vangavelturnar. Mig langar í sjávarbúr með trúðum og einhverjum flottum kóröllum.
Búrið er með 2xT8 perum og ein parabólan skemmd, þannig að ég var að spá í að uppfæra þetta bara í 4xT5 svo maður geti nú verið með einhverja kóralla og svona. En þá er það spurning með hitavandamál, því það er nú ekki gert ráð fyrir viftum í þessu.
Svo er það spurningin með filtrun og svona, hvort ég þurfi að vera með sump, eða hvort ég geti verið með eitthvað lokað system eins og tunnudælu? Skimmer virðist vera möst í þessu, þannig að þyrfti ég þá að vera með hann í búrinu sjálfu eða eru til tunnudælur sem höndla þetta?
Eða, er nóg að sleppa bara sump eða tunnu og vera með bara nokkra powerheads með svömpum sem halda hringrás á vatninu og láta liverock og livesand um filtrunina?
Planið er að setja búrið upp í desember. Er að fara að flytja í millitíðinni, og nenni eiginlega ekki að taka niður 3 búr í einu þegar ég flyt.
Ég veit ekkert um þessi sjávarbúr, eins og sést, en ég á að vera sæmilega læs ef einhver getur bent mér á góða grein á vefnum.
mæli með 2 til 3 ,55w PC/power compac perum
eru minni en t5 perunar en mikið öflugari.
150w Járn halogen ballöst væri líka snild en það hitar bara svo mikið út frá sér og svo þyrftiru að modda lokið frekar mikið svo endast perunar ekki jafn leingi og power compact perunar.
reyndar lítið mál að skélla 120mm 12v viftu með spennibreyti í lokið.
á svona lítið búr myndi ég bara nota tunnudælu.
er svo mikil uppgufun ef þú er með sump en plúsin við sumpin að þar geturu verið með allan búnað eins og skimmer of reactora reefugium osfrv
svo 2 power head í búrið 1000lt hr eða meira hvert
nano wave makers eru snild þar sem þaug ýta meira svæði á undan sér heldur en venjulegar straum dælur
eru minni en t5 perunar en mikið öflugari.
150w Járn halogen ballöst væri líka snild en það hitar bara svo mikið út frá sér og svo þyrftiru að modda lokið frekar mikið svo endast perunar ekki jafn leingi og power compact perunar.
reyndar lítið mál að skélla 120mm 12v viftu með spennibreyti í lokið.
á svona lítið búr myndi ég bara nota tunnudælu.
er svo mikil uppgufun ef þú er með sump en plúsin við sumpin að þar geturu verið með allan búnað eins og skimmer of reactora reefugium osfrv
svo 2 power head í búrið 1000lt hr eða meira hvert
nano wave makers eru snild þar sem þaug ýta meira svæði á undan sér heldur en venjulegar straum dælur
T5 all the way segi ég fyrir svona búr, auðvelt að skipta T8 út fyrir T5 í þessum lokum, græðir ekkert á PC í svona búri
Myndi byrja á að nota bara straumdælur og af og til setja svamp á þær ef vatnið verður skítugt, LR og LS sér um restina
Skimmer er ekki nauðsynlegur en þó ekki slæmt að hafa hann, einnig eru til skimmer sem er HOB (Hang on back), er með þannig skimmer á mínu 125L og svínvirkar
Seltumælir er eitthvað í kringum 4000.kr og uppúr eftir því hvernig hann er, gott að byrja á flotvoginni og svo kannski seinna fært þig yfir í refractometer seltu mælir, hann er dýr en svo þægilegur og nákvæmur
Myndi byrja á að nota bara straumdælur og af og til setja svamp á þær ef vatnið verður skítugt, LR og LS sér um restina
Skimmer er ekki nauðsynlegur en þó ekki slæmt að hafa hann, einnig eru til skimmer sem er HOB (Hang on back), er með þannig skimmer á mínu 125L og svínvirkar
Seltumælir er eitthvað í kringum 4000.kr og uppúr eftir því hvernig hann er, gott að byrja á flotvoginni og svo kannski seinna fært þig yfir í refractometer seltu mælir, hann er dýr en svo þægilegur og nákvæmur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Bara vesen að fara taka T8 út og svo fara reyna festa PC perurnar án þess að skemma lokið útlitlegslega séð
T5 er einfaldlega skrúfað í sama stæði og T8 var áður og svo hefur þú fleiri perur sem gefur þér meiri möguleika á því að hafa fjölbreyttari perur í lokinu
Svo hefur verið mjög erfitt að fá góðar PC perur hérna á klakanum sem hafa flottan litatón í sér á meðan T5 hefur mjög gott úrval á perum með mismunandi lita tónum og er T5 selt í flestum dýrabúðum hérna á Íslandi
T5 er einfaldlega skrúfað í sama stæði og T8 var áður og svo hefur þú fleiri perur sem gefur þér meiri möguleika á því að hafa fjölbreyttari perur í lokinu
Svo hefur verið mjög erfitt að fá góðar PC perur hérna á klakanum sem hafa flottan litatón í sér á meðan T5 hefur mjög gott úrval á perum með mismunandi lita tónum og er T5 selt í flestum dýrabúðum hérna á Íslandi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Er hang on back skimmer að fara að fitta á Akvastabil búrið? Útaf álrammanum og lokinu þ.e.a.s.
Ég tók T8 ballastina úr lokinu í gær, og náði að missa þetta í gólfið og skemma, þannig að T8 fer bara í tunnuna. En þegar ég skoða þetta þá sé ég ekki að ég komi 4 perum í nema með því að renna tveimur í opnanlegu fögin á lokinu. Er það rétt skilið hjá mér? Verður ögn pirrandi að þurfa að lyfta lokinu í heilu lagi í hvert sinn sem ég skipti um vatn eða gef mat.
Annað sem ég er iffy með varðandi saltvatnið. Það er náttúrulega uppgufun í þessu eins og öðrum búrum. En ég man nógu mikið úr efnafræði til að vita að saltið gufar ekki upp.
Þannig að þarf maður að "toppa off" búrið reglulega með kranavatni og skipta svo um 10% með sjó vikulega? Og fylgjast vel með seltunni svo hún fari ekki of hátt?
Takk fyrir hjálpina, strákar.
Ég tók T8 ballastina úr lokinu í gær, og náði að missa þetta í gólfið og skemma, þannig að T8 fer bara í tunnuna. En þegar ég skoða þetta þá sé ég ekki að ég komi 4 perum í nema með því að renna tveimur í opnanlegu fögin á lokinu. Er það rétt skilið hjá mér? Verður ögn pirrandi að þurfa að lyfta lokinu í heilu lagi í hvert sinn sem ég skipti um vatn eða gef mat.
Annað sem ég er iffy með varðandi saltvatnið. Það er náttúrulega uppgufun í þessu eins og öðrum búrum. En ég man nógu mikið úr efnafræði til að vita að saltið gufar ekki upp.
Þannig að þarf maður að "toppa off" búrið reglulega með kranavatni og skipta svo um 10% með sjó vikulega? Og fylgjast vel með seltunni svo hún fari ekki of hátt?
Takk fyrir hjálpina, strákar.
Rétt hjá þérhenry wrote:
Annað sem ég er iffy með varðandi saltvatnið. Það er náttúrulega uppgufun í þessu eins og öðrum búrum. En ég man nógu mikið úr efnafræði til að vita að saltið gufar ekki upp.
Þannig að þarf maður að "toppa off" búrið reglulega með kranavatni og skipta svo um 10% með sjó vikulega? Og fylgjast vel með seltunni svo hún fari ekki of hátt?
Takk fyrir hjálpina, strákar.
HOB Skimmer ætti að komast á svona búr, eru oft mismunandi festingar sem fylgja með þeim
Lýsingin ræðst svolítið af því hvað þú vilt hafa í búrinu, ef þú vilt hafa lina kóralla sem þurfa ekki mikla lýsingu þá er 2x 24W T5 alveg að fara nægja
En ef þig langar að fara yfir í harða kóralla myndi ég mæla með MH minnst 150W upp í 175W eða 250W og bara smíða lítið lok ofan á búrið eða lok sem er fest í vír/keðju fyrir ofan búrið (Getur verið mjög þægilegt þegar nýir kórallar eru settir í búrið,þá er hægt að hækka ljósið til að venja nýja kóralinn við lýsingunni)
Já mikið rétt, þarft að setja kranavatn í búrið eftir uppgufun eða fá þér ATO (Auto top off) sem sér um að fylla á búrið eftir þörf
Ég er að setja sirka líter 2 - 3 hvern dag í 54 lítra búrið mitt, mismunandi eftir lokum sem er á búrinu hvað það gufar mikið upp
Góð regla að mæla seltuna 2 - 3 hvern dag en annars er hún oftast mjög stöðug
Lýsingin ræðst svolítið af því hvað þú vilt hafa í búrinu, ef þú vilt hafa lina kóralla sem þurfa ekki mikla lýsingu þá er 2x 24W T5 alveg að fara nægja
En ef þig langar að fara yfir í harða kóralla myndi ég mæla með MH minnst 150W upp í 175W eða 250W og bara smíða lítið lok ofan á búrið eða lok sem er fest í vír/keðju fyrir ofan búrið (Getur verið mjög þægilegt þegar nýir kórallar eru settir í búrið,þá er hægt að hækka ljósið til að venja nýja kóralinn við lýsingunni)
Já mikið rétt, þarft að setja kranavatn í búrið eftir uppgufun eða fá þér ATO (Auto top off) sem sér um að fylla á búrið eftir þörf
Ég er að setja sirka líter 2 - 3 hvern dag í 54 lítra búrið mitt, mismunandi eftir lokum sem er á búrinu hvað það gufar mikið upp
Góð regla að mæla seltuna 2 - 3 hvern dag en annars er hún oftast mjög stöðug
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Tvisvar þrisvar hvern dag eða tvisvar þrisvar á dag?
Ég var aðallega að spá í anemónum og svoleiðis dóti fyrir trúðana til að búa í.
Hvernig cleanup crew eru menn að setja í svona? Krabba og túrbó snigla?
Svo er það spurningin hvernig ég redda mér Liverock og Livesand. Drepst ekki allt í þessu í flutningi, eða þarf að flytja þetta blautt með flugi hingað norður?
Ég var aðallega að spá í anemónum og svoleiðis dóti fyrir trúðana til að búa í.
Hvernig cleanup crew eru menn að setja í svona? Krabba og túrbó snigla?
Svo er það spurningin hvernig ég redda mér Liverock og Livesand. Drepst ekki allt í þessu í flutningi, eða þarf að flytja þetta blautt með flugi hingað norður?
2-3 daga fresti held ég.
Auto topoff kerfið niðrí vinnu smellir svona 60 lítrum á dag í búrið til að bæta upp fyrir uppgufun
Annars er þetta ekkert stórmál í svona litlum búrum. Akvastabil búrin eru líka frekar vel lokuð þannig að uppgufunin ætti að vera vel þolanleg.
Auto topoff kerfið niðrí vinnu smellir svona 60 lítrum á dag í búrið til að bæta upp fyrir uppgufun
Annars er þetta ekkert stórmál í svona litlum búrum. Akvastabil búrin eru líka frekar vel lokuð þannig að uppgufunin ætti að vera vel þolanleg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gera sér bara bíltúr?henry wrote:Tvisvar þrisvar hvern dag eða tvisvar þrisvar á dag?
Ég var aðallega að spá í anemónum og svoleiðis dóti fyrir trúðana til að búa í.
Hvernig cleanup crew eru menn að setja í svona? Krabba og túrbó snigla?
Svo er það spurningin hvernig ég redda mér Liverock og Livesand. Drepst ekki allt í þessu í flutningi, eða þarf að flytja þetta blautt með flugi hingað norður?
getur orðið doltið kalt í þessum minni flugvélum.
Já 2 - 3 daga fresti
Anemone þarf góða lýsingu en sættir sig við T5
3 - 5 krabbar og svipað af sniglum
Ætti ekki að vera erfitt að fá fiski kassa utan um þetta til að halda á þessu hita, svona á að vera flutt í vatni, mismunandi hvað búðir eru duglegar í því
Anemone þarf góða lýsingu en sættir sig við T5
3 - 5 krabbar og svipað af sniglum
Ætti ekki að vera erfitt að fá fiski kassa utan um þetta til að halda á þessu hita, svona á að vera flutt í vatni, mismunandi hvað búðir eru duglegar í því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Getur reddað þér með cycle, mín reynsla með saltið er að það er ekkert nema stöðugt. Getur líka sett auka T5 ballestar sem fást í flestum gæludýrabúðum og lítið mál að setja festingar fyrir þau í flest lok. Var með 180L búr í 6 ár á tunnudælu og 2 powerheddum eingöngu og sjóskipti eftir minni!, ekkert mál nema töluvert mikill þörungur sem var dílað við handvirkt.
Ace Ventura Islandicus