130 litra Sjávarbúrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

á engar nýjar, bara einhverjar 2sem eru í símanum, en þær eru engan veigin nógu góðar til að setja á netið.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Afsakið síma myndir.
Image
Heildar mynd af Flotta Sjávarbúrinu mínu :rosabros:

Image
Þetta er sem sagt Sand Anemone, gæti ekki beðið um betri stað fyrir hana, sjálfsagt mér að kenna afhverju hún færði sig :oops: var að ryksuga botninnn og hún var ofaní sandinum(þar sem hún á að vera) og ég var ekekrt að hugsa um það og ryksugaði hana :lol:

Image
Væri vel þeigið ef einhver er með tegunda heitið á henni :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

En hvar er kolkrabbinn? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ryksuga botninn :o, myndi frekar róta í honum, fjarlægir kvikindi úr sandinum ef þú ryksugar hann
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hef ekki séð kolkrabbann í svona viku :oops: hálf leiðinlegt að segja það en ég hef bara séð hann 3-4 síðan ég keypti hann :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

uss ekki mikil skemmtun í svoleiðis kvikindi
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

nei, en það breytist vonandi þegar hann verður 60 cm :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

hvað er að frétta af kolkrabbanaum :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
Hann er Hress kemur alltaf aðrahverja viku út um leið og ljósin slökkna þá dæli ég í hann rækjum svo sé ég hann ekkert næstu daga, hann er allavena byrjaður að veiða fiskana þeir eru 6 núna voru 9.

Ein Anemónean mín er hinsvegar hálf slöpp, er alltaf á hvolfi :? og er eins og hún sé að detta í sundur :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

ætli hun hafi ekki lent i krabbanum og hann siðan misst hana? það skeði fyrir molly hja mer. hun var dauð fljotandi i morgun. ég re´tti bara humrinum fiskinn og hann var glaður. buinn að retta honum fiksinn nuna 3x. :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef hún er að detta í sundur þá er hún dauð eða að drepast og þú skalt taka hana uppúr asap. Anemónur eru ansi fljótar að menga vatnið þegar þær drepast.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hann er núna skráður látinn greyið :? búinn að taka allt LR og hreyfa við því og leita í sandinum hann er hvergi :(

en það er á hreinu að ég fái mér annann kolkrabba, ætla með meira en helminginn af LR niðrí Dýragarð og gera bara eina súlu í horninu.
Á svo frátekna rauða bubble anemón og einn grænann torch kóral (Euphyllia glabrescens) sem ég tek á mánudaginn.

Svo fyrir saltarana sem eru hérna þá eru um 100+ kóralar niðrí Dýragarði og fuullt af klikkuðum anemónum :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Leiðinlegt með kolkrabbann :x :cry: ,,,,, en virkilega flott hjá þér búrið arnar minn ;D :wink:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Tók allveg 60% af LR í burtu skipti um svona 30% af sjó og raðaði í eina súlu, fór svo uppí Dýragarð og náði mér í Torch Kóralinn sem er klikkaðlega flottur og rauða bubble anemón :P

Búrið er orðið helvíti flott vantar bara Kolkrabbann og þá verð ég ánægður :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Zepra Mimic væntanlegur á fimmtudag 8)

Image
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Enginn Kolkrabbi en..........Volitans kominn í búrið í staðinn :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Skemmtilegar fréttir í búrinu Múfasa(ljónið) er byrjaður að borða frosnar rækjur :D
Svo er ég að fara taka Bamboo shark sem er í vinnuni á morgunn vonandi og setja í búrið :P hann er allavena frátekinn fyrir mig þar :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ehh bamboo shark í 130 lítrum? Er það ekki pínu kjánalegt?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú verður að henda upp bara einhverju gígantísku búri fyrir þetta svona 800L+.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:ehh bamboo shark í 130 lítrum? Er það ekki pínu kjánalegt?
samála.
en skárra að hafa hann í því heldur en 60ltrum í eithvern tíma?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta sleppur fyrir hann á meðan hann er bara "seiði" :lol:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig væri bara að taka tappan úr þessu 1000L ferskvatns búri og dæla sjó í það víst þú ert farinn að sanka að þér svona monsterum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvaða 1000lítra búri?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sem hann Arnar á seinast þegar ég heyrði í honum
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvaða.
okkuru eingar myndir af því? :evil:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hákarlinn getur verið í 530 lítra búrinu þegar ég nenni að setja það upp sem sjávarbúr, 1000 lítra búrið er ennþá tómt hehe :P eða það er rúmir 1000 lítrar er 220 á lengd sinnum einhvað og einhvað :lol:

hákarlinn verður bara um 60 cm
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bamboo-inn er allavega rosalega krúttlegur :wub:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

nii, hákarlinn verður um 90cm.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:nii, hákarlinn verður um 90cm.
90+
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kiddi sagði 60cm þetta er ræktað afbrigði en það skiptir ekki máli 90 cm er full stærð og hann nær henni ekki í fiskabúri
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply