Sma hjalp með Clown Loach

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Sma hjalp með Clown Loach

Post by mikki »

Sælir mig vantar smá hjálp með clown loach fiskinn minn. Ég tók eftir að hann er með hvíta smá glansandi tálkna og hann er ekki jafn hress og hann var fyrst. Er búinn að reyna að googla þetta en eina sem kemur til greina er ick. Hann er eini fiskurinn í búrinu sem er með þessi einkenni. Getur verið að það sé eitthvað annað sem er að honum?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tjah, þetta er ekki ich ef bótían er ekki með hvíta bletti (svipaða og saltkorn) útum allan líkamann. Það er mjög greinilegt þegar bótíur eru með ich.

Áttu mynd af þessu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

Image

Image

Image
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

sest frekar illa en sest hvertnig það glansar......
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessar myndir eru augljóslega algjörlega hræðilegar til að segja eitthvað til um hvað þetta er... En ef þetta er bara eitthvað sem glansar en er ekki t.d. loðið þá myndi ég hafa litlar áhyggjur af þessu. Hagar fiskurinn sér eitthvað öðruvísi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

hehe takk takk en það er bara eitthvað við mig og myndavel og kunna ekki að taka myndir :P en ja mer finnst að "krusty" er meira tjillaður.....stundum fer hann ofan a stein og hengur þarna klukkutimum saman.....var lika að taka eftir að eitt cardinal tetra er hætt að vera með hopnum og er eitthvað að tjilla hja dæluni.....
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

bara halda takkanum inni í smá stund og bíða eftir focus.

autofocus er frábær uppfinning 8)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

GUðjónB. wrote:bara halda takkanum inni í smá stund og bíða eftir focus.

autofocus er frábær uppfinning 8)
:roll:
:)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Jaguarinn wrote:
GUðjónB. wrote:bara halda takkanum inni í smá stund og bíða eftir focus.

autofocus er frábær uppfinning 8)
:roll:
hvað
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er eðlilegt að að bótíur geti verið felugjarnar.
Post Reply