Gúbbí og Platty

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
kribbus
Posts: 17
Joined: 16 Aug 2009, 13:39
Location: 111 Reykjavík
Contact:

Gúbbí og Platty

Post by kribbus »

Er það satt að Gúbbí fiskar séu opnari í dag fyrir sjúkdómum en þeir voru áður fyrr ?.
Hvernig er með Platty,fá þeir síður sjúkdóma en GÚbbí ?.

Kveðja

Kribbus :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guppy eru viðkvæmir fyrir sjúkdómum þessa dagana og er það talið vegna sjúkdóms sem kallast "guppy disease" en hann virðist blunda í fiskunum og kemur helst í ljós við aukið álag, slöpp vatnsgæði og ef of margir fiskar eru saman í búri.
Platy virðast harðari þessa dagana en geta auðvitað gripið ýmsa sjúkdóma´.
Post Reply