ég er með malawi síkliður í 180L búrinu mínu en mig langar til að breyta til. Mig langar rosalega að fá mér Blue Acara o Brown Acara, Green terror, Green Texas og eitthvað svoleiðis. hvað get ég verið með maga fiska og er þetta skemmtileg breyting ?
Blu Acara...........................................................Green Terror.......................................................Geen Texas
Brown Acara
Last edited by Guðjón B on 23 Aug 2009, 01:31, edited 6 times in total.
Of lítið búr fyrir Green Terror, verður 25cm.
Þú gætir verið með stakt par af síkliðum. Þú gætir haft eitthvað af eftirfarandi, ég segi við þig að síkliðurnar hér að neðan eru mis algengar og það er erfitt að fá sumar þeirra. Finndu þér tegund sem að þér líst á, stúderaðu hana soldið og fáðu þér hana svo...
Firemouth/Thorychtis Meeki
Firemouth Ellioti/Thorychtis Ellioti
Blue Acara/Aequidens Pulcher
Port Acara/Cichlasoma Portalegrense
Redbreast Acara/Laetacara Dorsigera
Salvini/Cichlasoma Salvini
T-bar cichlid/Cichalsoma Sajica
Cupid cichlid/Biotodoma Cupido
Festivum/Mesonauta Festivus
Keyhole Cichlid/Cleithracara Maronii
Rainbow Cichlid/Herotilapia Multispinosa
Convict Cichlid/Archocentrus Nigrofasciatus
Cutteri Cichlid/Archocentrus Cutteri
Pearl Cichlid/Amphilophus Rhytisma
Skalli/Pterophillum Scalare
Svo eru dvergsíkliður líka fínn kostur en þá verður einhver annar að gefa þér ráð. Apistogramma Cuckatuoides og Apistogramma Agassizi og Microgeophagus Ramirezi eru allar góður kostur.
ef að Texas á að vera í 300L búri og þú ert með 180L búr.. hmm.. já kannski einn í búri, þetta eru mjög árásargjarnir fiskar.. allavega fiskurinn sem við eigum...
ef ég væri þú þá myndi ég bara taka því rólega og safna þér fyrir stærra búri, það er til nóg af fiskum, þú ert ekki að missa af neinu
fáðu þér bara einhverjar fallegar síklíður í búrið núna, blue acara eða convict par, þau eru alltaf skemmtileg.. eða breyta því í kribba búr eða altispinosa búr..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L