
Innifalið í Pakkanum:
* Búrið sjálft
* Lok
* Ljós í loki
* Pera í stæðið
* Juwel hitari f. 60 l búr
* Sandur
* GLÆNÝ IV2 filtstar Rena hreynsidæla
Búrið er aðeins nokkra mánaða og dælan aðeins notuð í vikur.
Kostaði saman um 30.000 þegar ég keypti það.
Verið óhrædd að gera tilboð hérna eða í einkaskilaboðum.
Uppboðið byrjar í 9000 og búrið selst hæstbjóðanda
