ÓGEÐ í Fiskabúri!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

ÓGEÐ í Fiskabúri!

Post by Salli »

Jæja, ég var að skoða fiskabúrið mitt áðann og þegar ég lít á það koma í ljós milljón hvítir ormar, allt frá 1 mm upp í 8 mm, hvað er þetta?

Eru etta þessir hvítu sem að koma hérna ammars lagið inn?

Frekar ógeðslegt, langar að losna við þetta :/
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

eg hef sed svona i minu buri, hef reyndar aldrei sed fleiri en einn i einu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm.. Thetta eru thessir venjulegu meinlaus
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég furða mig á því að fólk setji út á smá dýralíf í búrunum hjá sér oftast er þetta fínn matur fyrir fiska
ég mæli þá með að fólk skoði vatnið í smásjá og fái þá flog
þetta er bara partur af náttúrunni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply