230L búrið nýjar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

230L búrið nýjar myndir

Post by Elma »

Frænka mín er með eitt 230L fiskabúr. Í því eru nokkrir sverðdragarar og molly,tveir pensilfiskar, einn oto, 4 SAE, þrjár glóbanda tetrur, einnig fallegur kribbi (kk) og stór perlu gúrami, 6-7 brúnar ancistrur og einn fullvaxinn albíno kk, mjög flottur, um 12cm og eitt albínó ancistru seiði, um 2 cm. Það er líka einn lítill black ghost í búrinu. Ég fór til hennar með myndavél og tók nokkrar myndir fyrir hana til að setja á spjallið.

Image

Image

Image

Image

Image
ekki alveg í fókus en sést hvað hann er fallegur

Image
náði ekki betri mynd, en gróðurinn vex eins og honum sé borgað fyrir það

kribba karlinn missti kerlinguna sína um daginn. Ef einhver á kribba kvk og vill losna við hana þá endilega látið mig vita.
Last edited by Elma on 09 Mar 2009, 01:08, edited 3 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ágætar myndir hjá þér Linda og kribbinn er sérlega fallegur að lit og lögun.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, Ásta. þetta er kribbinn sem ég átti, vildi láta frænku mína hafa hann til að fá smá lit í búrið hennar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hvar fær maður svona kribba? virkilega flottir :)
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

finnur þá í flestum gæludýrabúðum og eða hjá fólki sem er að losa sig við sína :) þetta er mjög vel heppnað eintak finnst mér, mjög skemmtilegur og ófeiminn og sýnir ótrúlega litli.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég man ekki hvort ég sá í Dýragarðinum eða Fiskó svona fallega kribba.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ásta, þú kannski kannast við gúraman? :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég kannast við kauða :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

man bara ekki eftir þvi að hafa séð svona fallegan kribba á öllu þessu brölti hjá mér síðasta mánuðinn.. getur nátturulega hafað farið frammhjá mér :)

Væri gaman að eignast sona einnhvern daginn :)
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég + frænka mín erum búnar að eiga þennan frekar lengi,(6-7Mán) fékk hann frá einum hérna á spjallinu. Svo hann er örugglega orðinn rúmlega 12-14 mánaða.
Last edited by Elma on 02 Jan 2009, 14:56, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hvað verða þeir stórir? eru þetta gotfiskar eða?
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki gotfiskar, kann ekki alveg stærðina á þeim en þeir eru síkliður og verða ekki stærri en 12-15cm. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

karlarnir verða um 10 cm en kvk um 8cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

smá uppdate af búrinu.

Það er búið að færa sverðdragarana og plattyana yfir í flott 60L gróðurbúr. ´

Það sem er í 230L búrinu er:

6xAncistrur
13xGlow light tetrur
2xBlack Molly kk
1xGibbi (17cm)
1x Black Ghost (12cm)
1xBotía
6x Skallar (litlir)
2xKribbar (par)
2x Microgeophagus ramirezi kk og kvk
1x Perlu gúrami
4x Glass catfish (8-10cm)
4x pepper corydoras
2x pensil fiskar
4xSAE
1xOto

Gróður:

Vallesneria gigantea
Vallisneria spiralis
Sessifloria
Java fern
Java mosi
Lotus
Anubias
og þrjár aðrar sem ég veit ekki hvað heitir

Tæknileg atriði:

Crappy nappy dæla sem gerir ekkert gang
Gróðurpera og daylight pera
Loftdæla
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók nokkrar myndir fyrir frænku mína.

Þetta er búr sem ég er búin að vera að "þjónusta" í þónokkurn tíma. Ég valdi t.d fiskana og gróðurinn og sá um að innrétta það. Ég skipti um vatn í því að meðaltali á 2ja vikna fresti. Eina sem vantar er bakgrunnur :þ

Image
Perlu gúraminn (kk)

Image
M.Ramirezi

Image
Glass catfish

Image
Hvítur slör skalli

Image
"blár" skalli

Image
Ancistrur

Image
Ancistra (kk) Gold

Image
Búrið

----------------------------------------------

60L búrið
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Fékk flottan Juwel Rock bakgrunn og setti aftan á búrið, kemur mjög vel út.

Glass catfiskarnir verða teknir og flytja í annað búr. Erum mikið að pæla í að setja fjóra regnbogafiska í staðinn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Lindafox
Posts: 1
Joined: 18 Feb 2009, 15:32

Post by Lindafox »

Ég var að fá krúttlegan lítinn plegga frá frænks og Hlyn í afmælisgjöf!
Hann er mjög líklega Snowball pleco.

Takk elskurnar :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ég breytti búrinu aðeins og lagaði til... þetta er útkoman... 8)

Fyrir
Image

Eftir
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mjög flott búr.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, það er svo gaman að dunda sér í því og það er svo líflegt og margir fallegir fiskar í því :) gæti horft á það endalaust.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja engar sérstakar fréttir af búrinu svosem, en þar gengur allt eins og í sögu, allir á lífi , fengum búrið í november og bara þrír fiskar drepist, tveir corydoras og einn kribbi.
Plönturnar dafna og vaxa ekkert smá hratt! Sérstaklega L.Polysperma og Sessilliflora.

Íbúa listinn stækkaði aðeins eins og fram kom fyrr í þræðinum, en það bættist við einn Snowball Pleco og svo um daginn kom einn Labeo Bicolor

Image
Snowball Pleco (tekið af www.fiskabur.is)

Image
Labeo Bicolor

Er ekki búin að taka myndir af þeim, þannig að myndir af netinu verða að duga í bili, til að sýna fólki um hvernig fiska er að ræða.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

tók myndir af búrinu í gær - það lítur alveg ágætlega út, kíki á það á c.a 2ja vikna fresti, snyrti gróðurinn og skipti um vatn - leyfðum lotusinum að breiða úr laufunum við yfirborðið og hvert laufblað (c.a 8 laufblöð við yfirborðið) er c.a 12-15cm í þvermál. En þau taka svolítið pláss og mikið ljós, ætla bráðum að klippa þau niður aftur.

Image
Búrið

Image
gul/svartflekkótt kvk - (koi) perluskalli (ættuð frá Svavari)

Image
Gulur/svartflekkóttur (koi) kk (ættaður frá Svavari) Kallaður jack Sparrow

Image
hvít? eða silfur kvk

Image
perluskalli kk

Image
skalli kk

Image
Blá kvk

(myndirnar koma svolítið stórar - ef einhver getur minnkað þær, þá er það frábært)
Last edited by Elma on 29 Aug 2009, 18:42, edited 2 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Altum eru svo flottir fiskar :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

viss um að þetta sé Altum ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:viss um að þetta sé Altum ?
Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja að þessu sama :) Mér finnst það frekar ólíklegt. Væntanlega bara "venjulegur" perluskali. Mjög fínn skali, en ekki altum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

efri er mögulega skalli, en mér finnst þessi neðri vera hrikalega fallegur og altumlegur
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha okey! hélt að liturinn héti altum, hver er annars munurinn? :oops: :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Altum verða stærri og rétta meira úr uggunum, eru með brúnni línu á búknum og rautt í uggum. Eða þannig skil ég það allavega
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég er búin að komast að því að altum eru miklu stærri verða allt að 30cm á "hæð"! eru held ég sjaldséðari og koma frá Rio Negro basin in Brazil; the Rio Negro drainage in Venezuela; Laja Vendita in Venezuela and many parts of the Rio Orinoco and its tributaries from Colombia to Venezuela.

jæja, ég hélt alltaf að altum væri bara liturinn,haha :lol: en altum þýðir víst "hávaxin".
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Altum eru talsvert öðruvísi en ég hef aldrei séð þá á íslandi reyndar hafa verið fluttir inn peruvian altum sem er bara skali
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply