Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Ég var að líta í búrið með Convict seiðunum mínum og eitt er etthvað slapt, syndir hægt og svona, það hefur aldrei neitt seiði dáið hjá mér.
Í dag gerði ég 70 % vatnsskifti og skolaði allann sandinn, getur þetta verið út af því?
Hvað er til ráðs? Á ég að taka filtersvamp og sand úr öðru búri og skella í?
Last edited by
Salli on 30 Aug 2009, 21:13, edited 2 times in total.
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
myndi nú ekki hafa áhyggjur af einu convict seiði, það er alltaf eitt og eitt sem drepst.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Hann er byrjaður að mygla en er samt lifandi
Hvur fjandinn er þetta?
Ég setti hann í sérbúr, á ég að salta vatnið?
Langar ekki að missa hann
Fékk bara 7 stykki gefins og langar að halda lífi í þessu!
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Fungus, þá er salt eða funguslyf málið.
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Afhverju í ósköpunum kemur þetta?
Fer þetta í hina fiskana líka?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Kemur oft í sár eða lélega slímhúð á fiskum, sérstaklega ef vatnsgæði eru ekki góð.
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Ok, er þetta smitandi eða?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Fungus getur smitast en gerir það sjaldnast ef fiskar eru heilbrigðir og aðstæður góðar.
-
Salli
- Posts: 138
- Joined: 20 Jun 2009, 17:11
- Location: Reykjavík
Post
by Salli »
Það var steindautt í morgun
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs