Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Einval
- Posts: 636
- Joined: 24 Feb 2009, 18:52
- Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval »
er hægt að hafa (kribba og guarama með þessum fiskum)
sverdragar
neon tetrur
kardinalar
molly
gubby
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Ætti að ganga ef pláss í búrinu leyfir en bæði kribbar og Guramar éta þó seiðin undan hinum fiskunum.