Trompet sníglar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Trompet sníglar

Post by Pjesapjes »

Hvar er hægt að fá nokkra trompet snígla? eru þeir í einhverjum búðum?

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kud ... _grein.htm

langar að fá nokkra þannig til þess að "róta" í sandinum í búrinu hjá mér. ég veit þeir geta orðið plága. en ég verð bara að taka því þá :p
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það hljóta að vera til trompet sniglar í dýragarðinum eða öðrum dýraverslunum sem eru með gróðurbúr. Þessir sniglar fylgja oft með gróðri.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

þessir gaurar eru plága hjá mér í nokkrum búrum :?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þú gætir fengið nokkra hjá okkur,
erum að "rækta" þá í einu búrinu hjá okkur uppi á höfða :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég átti eitt stútfullt búr af þeim en assassin sniglarnir eru búnir með þá. Núna lifa þeir aðallega bara í tunnudælunum í stóra búrinu mínu :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

drepast þessir assassin sniglar ekki þegar sniglaplágan er búin?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:drepast þessir assassin sniglar ekki þegar sniglaplágan er búin?
Hugsanlega, en þeir eiga víst að kroppa eitthvað í mat og svona líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply