skali á hliðinni

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

skali á hliðinni

Post by krusi79 »

hæbb, var að taka eftir því að 1 af skölunum mínum er kominn á hliðina á botninum, hreyfir sig mjög lítið.

tekur sig stundum til og færir sig og réttir sig af en er snögglega kominn á hliðina aftur

allir hinir fiskarnir eru í fullu fjöri.

ekkert búinn að vera að breyta eða flytja þá, ætti ekki að vera í sjokki nema kannski ef hinir fiskarnir hafi verið að stríða honum

einhver með hugmyndir?
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig eru vatnsgæðin ?
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

var einmitt að hugsa um það og gerði vatnsskipti
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

farinn á vit forfeðra sinna :(
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mig grunar að þetta hafi verið innvortis bakteríusýking sem lagðist á taugakerfið í fisknum.. þá verða fiskarnir eitthvað ruglaðir og synda skakkt, á hlið eða í hringi..t.d...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

vonandi ekki eitthvað sem hinir fiskarnir ætla að taka upp á.

en þeim líður öllum mjög vel. nema kannski að litli skalinn sakni hins. en sá stóri svarti er væntanlega bara feginn, þarf ekki lengur að reka 2 í burtu.
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
Post Reply