mig grunar að þetta hafi verið innvortis bakteríusýking sem lagðist á taugakerfið í fisknum.. þá verða fiskarnir eitthvað ruglaðir og synda skakkt, á hlið eða í hringi..t.d...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vonandi ekki eitthvað sem hinir fiskarnir ætla að taka upp á.
en þeim líður öllum mjög vel. nema kannski að litli skalinn sakni hins. en sá stóri svarti er væntanlega bara feginn, þarf ekki lengur að reka 2 í burtu.