Eru þessi ljós nógu góð fyrir kórallbúr??
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Eru þessi ljós nógu góð fyrir kórallbúr??
Getur einhver sagt mér hvort að þessi ljós séu nógu góð fyrir 250 litra sjávarbúr með kóröllum sem þurfa mikla birtu ? maðurinn sem er að selja það segir að þetta séu góð ljós fyrir sjávarbúr en langar samt að vita hvað þið segið um það?
http://cgi.ebay.com/6-x-24cm-Blue-LED-F ... .m63.l1177
http://cgi.ebay.com/6-x-24cm-Blue-LED-F ... .m63.l1177
250 litra sjávarbúr
Langt því frá. Þú gætir í mesta lagi notað þetta sem moonlight.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tjah... Hvaða kóralla viltu vera með? sps, lps, softies? t5 dugir fyrir lps og softies en þú þyrftir helst að fara í mh eða led ef þú vilt vera alveg safe með sps.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
250 - 400MH kastari
Eða 2x150W +T5
Ef þú finnur þetta notað þá gætir þú fengið þetta á góðu verði en nýtt máttu alveg búast við 40+
Eða 2x150W +T5
Ef þú finnur þetta notað þá gætir þú fengið þetta á góðu verði en nýtt máttu alveg búast við 40+
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
færð sennilega perustæði þar en þeir eiga bara fyrir SE=single ended Metal highlight.
DE=Double Ended perustæði eru ekki til á landinu og verðuru að panta þaug á netinu.
þar að seija ef þú ert í þeim pælingunnum.
ballastir geturu feingið í raftækja markaðinum og kostaði 150w kastari fyrir SE perur sirka 6000kr
DE=Double Ended perustæði eru ekki til á landinu og verðuru að panta þaug á netinu.
þar að seija ef þú ert í þeim pælingunnum.
ballastir geturu feingið í raftækja markaðinum og kostaði 150w kastari fyrir SE perur sirka 6000kr
ebay
uff ég vissi ekki að það væri svona flókið að setja saman búr og að finna peru stæði það liggur nú ekkert svo á þessu svo að það er spurning um að kaupa bara af ebay . Veistu um einhvað þar sem ég gæti keypt. fann einn lampa á 14 þúsund fyrir utan sendingu finnst það heldur dýrt .
250 litra sjávarbúr
Re: ebay
Finnst það frekar vel sloppið ef hann dugir fyrir alla kóralla.sono wrote:uff ég vissi ekki að það væri svona flókið að setja saman búr og að finna peru stæði það liggur nú ekkert svo á þessu svo að það er spurning um að kaupa bara af ebay . Veistu um einhvað þar sem ég gæti keypt. fann einn lampa á 14 þúsund fyrir utan sendingu finnst það heldur dýrt .
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Færð DE perustæði í ljósaverslun sem er í Ármúla á móti glóey
Last edited by Squinchy on 01 Sep 2009, 16:40, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
ljós
veit ekki hvort að það dugi fyrir allar gerði kóralla en það er 70W/150W DE METAL HALIDE LAMP +E-Ballast+10/14/20k bulb og það er vist með sendingu inn í 14 þúsund .
Svo er annar aðeins dýrari veit ekki hvort er betra .
T5 HO LIGHT REEF HOOD 6X39W 100cm T5HO LIGHTING FIXTURE
Svo er annar aðeins dýrari veit ekki hvort er betra .
T5 HO LIGHT REEF HOOD 6X39W 100cm T5HO LIGHTING FIXTURE
250 litra sjávarbúr
ég var allavega búin að hríngja í svona 18 staði squincy og á endanum fann ég einn sem sagðist eiga þessi T7 RX7S DE peru stæði.
sendi mér þaug en þaug voru altof stutt...endaði með að saga það í sundur:P
Sono þú verður að passa að þetta sé 220-240v 60 hz
annars lendiru í því að þurfa kaupa spenni breyti og þeir eru dyrir...
Hérna er skérmur ódýrasti sem ég hef séð á ebay.
http://cgi.ebay.com/150W-Metal-Halide-P ... .m14.l1262
og hérna er Tvöfold 150w/170w ballast
110/220v
http://cgi.ebay.com/Dual-150-175-W-Elec ... .m14.l1262
sendi mér þaug en þaug voru altof stutt...endaði með að saga það í sundur:P
Sono þú verður að passa að þetta sé 220-240v 60 hz
annars lendiru í því að þurfa kaupa spenni breyti og þeir eru dyrir...
Hérna er skérmur ódýrasti sem ég hef séð á ebay.
http://cgi.ebay.com/150W-Metal-Halide-P ... .m14.l1262
og hérna er Tvöfold 150w/170w ballast
110/220v
http://cgi.ebay.com/Dual-150-175-W-Elec ... .m14.l1262
Last edited by ulli on 01 Sep 2009, 18:02, edited 1 time in total.
Spurðir þú um RX7s perustæði ?, þeir áttu helling af þessu þegar ég keypti mitt fyrir sirka 10 mánuðum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
ljós
Ég hringdi aftur og hann kannaðist ekkert við þetta og sagðist aldrei hafa heyrt þetta áður ég hringdi í Hátækni ehf 5223000Squinchy wrote:Spurðir þú um RX7s perustæði ?, þeir áttu helling af þessu þegar ég keypti mitt fyrir sirka 10 mánuðum
250 litra sjávarbúr
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... TQ:US:1123
þessi er 55 í shipping
kastararnir eru 110/220v og það fylgir 6400/14000 eða 20000k perur með
er að hugsa mér að skélla mér á 2 stk eithvern tíman á næstunni.
nettir kastarar
þessi er 55 í shipping
kastararnir eru 110/220v og það fylgir 6400/14000 eða 20000k perur með
er að hugsa mér að skélla mér á 2 stk eithvern tíman á næstunni.
nettir kastarar
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Okei jú það gæti veriðEiríkurArnar wrote:Þú ert mjög líklega að tala um Rafkaup er það ekki ? ...hátækni selur nokia síma, sjónvörp, hljómtæki og eitthvað í þá áttina...Squinchy wrote:Hátækni heitir verslunin, Ármúla 26, er með perustæði frá þeim í mínu búri
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður